Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 44

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 44
33 - Stofnapr6fanir, helstu framlcvæmdaatriði. övist er hvort nægilegt fræmagn er fyrir hendi af ýmsum stofnum og er það gefið til lcynna með spurningar- merlci 1 tilraunalýsingum. Ráðgert er að sá með jZÍyjord sáðvél og valta á eftir. Sáðreitir verða 1,40 x 9,80 og uppslcerureitir um 10m2 (8,30x á lengd). Hentugt er að blolclcirnar séu hlið við hlið og verður þá haldið áfram með sáðvélina þvert yfir allar blolclcir án þess að slcilja eftir bil á milli. Einhver blöndun fræs verður á reitaendum. við sáningu verður eftir opin rönd milli reita er gert ráð fyrir að '•v \ ■ _ um lOcm rönd verði haldið við til þess að lcomast megi hjá varðbeltum langsum milli reita. Samhliða enda- reitum i blolclcum verður þó að sá i varðbelti fræi af sömu tegund og er í tilrauninni. Reynt verður að sá lágvöxnum gróðri (fjallafoxgrasi) í varðbelti milli blolclca og í 4 - 5m breitt svæði kringum tilraunina. Arfa slcal haldið niðri með lyfjum sáningarárið ef hann gerir vart við sig. Tilraunirnar slcal að jafnaði tvislá og gras á rót aulc þess metið vor og haust, helst með lclippingum. Gert verður sér eyðublað til þess að auðvelda itar- lega slcráningu athugana á þéttleilca, lcali, iblöndun, þroslca (slcriðtima og þroslcastig) o.s.frv. Áburður sáningarárið verði venjulegur nýrælctar- slcammtur. Árlegur áburður siðan 150 lcg/ha N. Tegund af blönduðum áburði slcal velja með tilliti til bess að P- og K-áburðarmagn verði riflegt og áburður með Ca valinn þar sem þess er þörf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.