Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 57
- 46 -
Nr. 104. Stofnar af gulrófum (stendur til 1977).
Möðruvellir 404-76
Sámsstaðir 404-76
S kr iðulcl aus tur 404-76
Hvanneyri 404-76
Korpa 404-76
a. Ragnarsrófur
b. Nálfafellsrófur, Korpa
c. - - - , Hvammur
d. Rotmo, Hammenhögs
e. Nr.97050
f. Gullálcer
g. - Östgöta II, Weibulls
. Reitastærð 3x4, samreitir 4.
Raðsáð með 50cm millibili, grisjun þegar 1. laufblað er
myndað, 18 - 20cm milli plantna.
Aburður: 1,5 tonn/ha 14-18-18 (14-8-15) =1,8 lcg/l2m2
reit v Borax 20 kg/ha.
Varnir gegn kálflugu: Völcvun með Lindan 20 (eða Basudin 25)
strax eftir grisjun, og á ný 16-18 dögum siðar. Styrkleilci
samlcvæmt leiðbeiningum meðfylgjandi lyfinu.
Nr. 105° Sáðmagn og sáningaraðferðir á gulrófum.
Korpa 433-76
Sáð verður mismunandi magni af gulrófufræi með sáðvél og
hjóli og athuganir gerðar með tilliti til varnar gegn kálflugu
og grisjunar.
Nr, 106. Illgresiseyðing i jurtum af lcrossblómaætt (st, til 1976)
Möðruvellir 405-75
Sámsstaðir 405-75
Hvanneyri 40 5-7 5
Korpa 405-75
3x3 páttatilraun; illgresiseyðing x tegundir.
framh. á næstu síðu