Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 62

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 62
-51- Tilr aunadagbélc. Eyðublöðin þarfnast tæplega skýringa. Aríðandi er að slcrá sem flestar athuganir, einnig pær sem virðast sjálfsagðar. Athuganir, sem eiga við hvern reit, má færa á tilraunadagbólcarblað eða i þar til gerða dállca í uppslcerubók. Hafa slcal hugfast við alla einkunnagjöf, að sá sem gefur einlcunnir má ekki þekkja reitaslcipan. Sjálfsagt er einnig að haga vinnu þannig, að lolcið sé við hverja blolclc áður en farið er i þá næstu. Þetta á raunar við um aðra vinnu t.d. slátt. Aburðardreifingu er rétt að haga þannig að sami maður dreifi áburði á alla reiti i blolclc. FÆRSLA UPPSKERUBÖKAR. Ath. vel. Færa skal reitamerkingar og upplýsingar i stýri- spjaldi úr uppskerubólc 1975 i uppslerubólc 1976 fyrir allar tilraunir, sem standa óbreyttar. Stýrispjald. Eitt stýrispjald fylgir hverri tilraun og skal haus tilraunar i uppslcerubók útfylltur á tilrauna- stöðinni eftir þvi sem lcostur er. Stýrispjald er óbreytt frá ári til árs nema ártal og fjöldi slátta. Þar sem eins stafs tala kemur i tveggja stafa reit i stýrispjaldi, skal bæta núlli framan við. 08 stýrispjald Stöð 00 upp slc erusp j al d 01 Korpa 45 Gunnarsholt 05 Þormóðsdalur 50 Hvanneyri 10 Reykhólar 60 Hólar 20 Möðruvellir 70 Hestur 30 S kriðuklaus tur 80 Laugardælir 40 Sámsstaðir framh. á næstu siðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.