Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 63
-52-
Séu tilraunir með sama liðakerfi framlcvæmdar víða frá
sömu stöð, slcal greint milli þeirra með því að hækka siðari
staf í stöðvanúmeri (t.d. 10,11,12,..........19).
■?-P.pg-
0 Frjósemismun eytt i tvær áttir (kvaðrattilraunir).
1,2,3, Bloklcatilraunir, talan segir til um fjölda þátta
i liðalcerfinu, venjulega 1.
6,7 Tilraunir með deildum reitum (split plot) og
tveimur (6) eða þremur (7) páttum i liðakerfinu.
A-liðir á stórreitum, en B-liðir eða B- og C-liðir
á smáreitum.
8 Þripáttatilraun með tvideildum reitum (split-split
-plot).
9 Þriþáttatilraun með A- og B-liði á stórreitTJim (axb),
en C-liði á smáreitum.
A.lið. B.lið. C.lið. Liður.
Þessir reitir eru vegna þáttatilrauna (factorial).
Sé tilraunin elcki þáttatilraun, er liðafjöldin settur i
reitinn A.lið. Þess ber þó jafnframt að gæta að setja 1
i hina reitina tvo til þess að margfeldið (A.lið) x (B.lið)
x (c.lið) verði jafnt liðafjölda.
I tilraunum með deildum reitum eru A-liðir á stórreitum
(main-plots) , en liðir á millireiti«n eru B-liðir, sé um pað
að ræða.
1 uppskeruspjaldi eru dálkar 16-17 ætlaðir fyrir A-liði.
X þáttatilraunum er dállcur 15 notaður fyrir B-liði og
dállcur 14 fyrir C-liði. X tilraunum, par sem frjósemismun
er eytt i tvær áttir, eru raðir og dálkar merktir sem endur-
tekningar og B-liðir. Sé petta stýfð lcvaðrattilraun er
endurtelcningardállcurinn (raðir) notaður til merlcingar á
heilum endurtelcningum.