Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 64
-53-
Nafn tilraunar er gatað i stýrispjald (byrjar í dállci
29) sé það í hæsta lagi 43 stafir að meðtöldum orðabilum.
Bæjarheiti sl<al vera með i heiti dreifðra tilrauna.
Dagsetningar á 1. og 2. slætti eru færðar i viðeigandi
dállca, gataðar i spjöld og prentaðar á útlcomublöð.
Séu. slættir fleiri geta dagsetningar komið með tilraunatitli.
Séu dagsetningar mismunandi eftir tilraunaliðum skal slcrá þær
i tilraunadagbólc.
Þ. e.% Sé telcið eitt sýnishorn á lið skal p.e.%
aðeins færð i endurtekningu 1. Nota skal einn aulcastaf.
Uppskera. Við það er miðað, að grasþungi sé slcráður
i hundruðum gramma og lengd og breidd i sentimetrum.
Sé uppslcera vegin i smærri (stærri) einingum, skal bæta einu
núlli við (fella niður) annað hvort lengdar- eða breiddartölu
reits fyrir hvern nýjan (brottnuminn) aukastaf i uppskeru til
þess að uppskera verði reilcnuð i hlcg/ha. Dállca fyrir
athuganir á einstölcum reitum má færa eftir þörfum.
hessar athuganir verða færðar á spjöld eða blöðin ljósrituð
eftir þvi sem við á.
TAKA GRASStNA.
Grassýni slculu tekin með grasbor strax að lokinni vigtun,
svo sem venja hefur verið. Forðast ber iblöndun jarðvegs
og annarra óhreininda. Stærð sýnis þarf að vera nægileg
til þess, að unnt sé að endurtalca þurrkun, ef grunur leilcur á,
að mistök hafi orðið. Áherslu slcal leggja á að taka eitt
sýni af reit eftir þvi sem aðstæður til þurlcunnar leyfa og
þurrlca 1 x lOOg til þurrefnisákvörðunar fyrir hvern reit.
Aður en þurrlcuð sýnin eru send til efnagreiningar slcal sameina
sýni af samreitum.