Fjölrit RALA - 01.11.1976, Síða 73
-62-
Nr, 805-75. Hesti. Fóðrun sauðfjár á heyi með mismunandi
f6ðurgæðiim.
Gerð verður tilraun með fóðrun sauðfjár á heyi með mis-
munandi fóðurgildi. Þessi tilraun er viðbót við tilraun
með heygjöf eingöngu borið saman við heygjöf með kjarnfóðri,
Tilgangurinn er að rannsaka áhrif heygæða og kjarnfóöur-
gjafar á þrif og afurðir ána.
Tilraunaliðir:
a. Heygjöf eingöngu á góðu heyi sem verður slegið um
eða laust eftir skrið, begar talið er að heygæði séu
hvað mest. Reynt að verka þetta hey eins vel og tök
eru á, bundið og merkt í hlöðu.
b. Fóðrun eingöngu á síðslegnu heyi, slegnu 1-3
vilcum siðar en heyið i a-lið. Verkun veröur eftir
þvi sem fært er hagað eins og i a-lið.
c. Fóðrun á heyi og kjarnfóðri. Heyið er samskonar
og i b-lið, það er siðslægja, vel verlcuð eftir bvi sem
tölc eru á. Áætlað er að i hverjum lið verði elcki
færri en 50 ær. Grassýni verða tekin við slátt, fyrir
verkun, 1 sýni af ha, Slis 15 ðýni.
Land: Mýrartún á Vesturflóa, alls um 12,8 ha, 4,2 ha á
hvern tilraunalið. Landið var telcið til rælctunar árið
1963, sáð var blöndu af Engmó vallarfoxgra.si, vallarsveif-
grasi og túnvingli. Vorið 1975 var rilcjandi gróður
vallarfoxgras og fylgitegundir, túnvingull og vallarsveif-
gras. Noklcur mosi og gróðurlausar skellur voru sums
staðar á spildunum.
Við töku grassýna verða gerðar uppskerumælingar.
2
Klipptur eða sleginn álcveðinn reitur 0,25m ef lclippt er,
2
stærn reitur ef slegið gjarna um lOm . Ef klippt er
skal sýnið allt burrkað við 60 - 80*C og vegið fuilpurrt.
Sé slegið, er grasið vegið á .staðnum og telcið sýni með gras-
bor til þurrefnisálcvörðunar og efnagreiningar.