Fjölrit RALA - 01.11.1976, Síða 73

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Síða 73
-62- Nr, 805-75. Hesti. Fóðrun sauðfjár á heyi með mismunandi f6ðurgæðiim. Gerð verður tilraun með fóðrun sauðfjár á heyi með mis- munandi fóðurgildi. Þessi tilraun er viðbót við tilraun með heygjöf eingöngu borið saman við heygjöf með kjarnfóðri, Tilgangurinn er að rannsaka áhrif heygæða og kjarnfóöur- gjafar á þrif og afurðir ána. Tilraunaliðir: a. Heygjöf eingöngu á góðu heyi sem verður slegið um eða laust eftir skrið, begar talið er að heygæði séu hvað mest. Reynt að verka þetta hey eins vel og tök eru á, bundið og merkt í hlöðu. b. Fóðrun eingöngu á síðslegnu heyi, slegnu 1-3 vilcum siðar en heyið i a-lið. Verkun veröur eftir þvi sem fært er hagað eins og i a-lið. c. Fóðrun á heyi og kjarnfóðri. Heyið er samskonar og i b-lið, það er siðslægja, vel verlcuð eftir bvi sem tölc eru á. Áætlað er að i hverjum lið verði elcki færri en 50 ær. Grassýni verða tekin við slátt, fyrir verkun, 1 sýni af ha, Slis 15 ðýni. Land: Mýrartún á Vesturflóa, alls um 12,8 ha, 4,2 ha á hvern tilraunalið. Landið var telcið til rælctunar árið 1963, sáð var blöndu af Engmó vallarfoxgra.si, vallarsveif- grasi og túnvingli. Vorið 1975 var rilcjandi gróður vallarfoxgras og fylgitegundir, túnvingull og vallarsveif- gras. Noklcur mosi og gróðurlausar skellur voru sums staðar á spildunum. Við töku grassýna verða gerðar uppskerumælingar. 2 Klipptur eða sleginn álcveðinn reitur 0,25m ef lclippt er, 2 stærn reitur ef slegið gjarna um lOm . Ef klippt er skal sýnið allt burrkað við 60 - 80*C og vegið fuilpurrt. Sé slegið, er grasið vegið á .staðnum og telcið sýni með gras- bor til þurrefnisálcvörðunar og efnagreiningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.