Fjölrit RALA - 01.11.1976, Page 89
-78-
6. Gengið verður frá stæröfræðilegu uppgjöri og samantekt á niður-
stöðum gróðurmælinga, sem gerðar hafa verið á gróðurlendum hárlendis
s.l. 14 ár víðsvegar um land. Gerður er samanburður á gróöurskilyrðum,
gróðurfari og uppskeru 65 gróðurhverfa.
"Lx__áburðartiiraunir.
7.1. Áburður á úthaga.
Keldnaholt. 102-69 Svínavatn, Árn.
103-69 Hrosshagi,
104-69 Skálmholt,
106-69 Austurhlíð, V.-Skaft.
111-69 Jökuldalsheiði, N.-Múl.
.112-69 Vaólaheiði, S.-Þing.
115-69 SkáldsstaÖir, Eyjaf.
116-69 Melgerðismelar, -
a. 7 0N 3.1P
b. 7 0N 44P
c. 100N 31P
d. 100N 44P
el 100N 44P (árlega
e2 100N 44P 58K
f 0N 0P 0K
Samreitir eru tveir. Reitastærð 8X7,5 - 60 A liði a - d var
borið fyrstu árin. Þriðja árið var áburðarlaust, en á fjórða ári var reitum
skipt og borið á helminginn annað hvert ár. A lið ej_ var borið á áriega
en á lið e^ fyrstu tvö árin og siðan annað hvert ár.
7.2. Áburður á framræsta mvri.
Keldnaholt 501-69 Gerðuberg, Snæf.
502-69 S.-Hamrar, Rang.
505- 72 Stóri Lambhagi, Borg.
506- 72 -
Samanburður á að bera á á hverju ári og aó bera á í 2 ár og sxðan
minna magn x 4 ár.
8. Tegunda og stofnaprófanir til landgræðslu verða geróar á Keldnaholti og
Skógasandi V.-Skaft. Um 400 stofnar af 30 tegundum. Reitastærð 10 m ,
samrextir eru 2. Frumprófanir gerðar á Korpu (sjá jurtakynbætur). Stofna-
prófunum til túnræktar er lýst á bls 33. Auk þess eru uppgræðslutilraunir
á Sprengisandi og á Kili og athuganir á áhrifum friðunar og áburðar á Hvxt-
árnesi á Kili.