Fjölrit RALA - 06.11.1978, Qupperneq 43

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Qupperneq 43
Meðhöndlun kartaflna. 38 . Tilraunum, sem hófust 1975 varðandi upptöku og geymslu kartaflna, var fram haldið. Mælingar á afköstum og vinnubrögð- um upptökuvéla voru gérðar hjá 8 bændum haustið 1977, bæði norð- an lands og sunnan. Upptökuvélarnar voru af gerðunum Faun 1600 og Grimme Super. Uppgjöri tilraunanna 1975-1977 lauk að mestu fyrir árslok. Veturinn 1976-1977 voru gerðar mælingar á hita-og rakafari x þremur kartöflugeymslum í Þykkvabæ. Sjálfriti, sem mælir hita- og rakastig, var settur ofan á kartöflustæðuna í hverri geymslu, en auk þess voru gerðar mælingar með termóelementum inni í stæð- unni. Leitað var samvinnu við bónda í Þykkvabæ um tilraunir með loftræstibúnað í kartöflugeymslu. Hann hafði byggt geymslu sína með loftræstikerfi, en bútæknideild aðstoðaði hann við uppsetningu á viftu og stjórntækjum fyrir hana. Ráðgert er að gera tilraun á næsta ári, þar sem gerður verði samanburður á geymsluþolni kartaflna, annars vegar í þessari geymslu og hins vegar geymslu án loftræstibúnaðar. 3. Heyverkun. Ágæt og náin samvinna var með bútæknideild og Bændaskólanum á Hvanneyri um rannsóknir á heyverkun árið 1977 sem hin fyrri. Nefna má eftirtalin verkefni, sem unnið var að: Efnatap og efnabreytingar x hey við meðhöndlun þess á þurrk- velli. Þetta verkefni er framhald fyrri tilrauna, sem um birtist skýrsla á árinu 1977 (sjá ritaskrá). Hafin var athugun á því, hvort grastegundir þyldu hrakning á velli misvel. Leitað var svara við því, hvort betra sé að slá niður í ó- þurrki eða bíða með slátt til þerriskomu. Tókst að Ijúka einni tilraun við "góðar" aðstæður, en að verkefninu verður unnið áfram. Unnið var að athugun á áhrifum hita í heyi á gildi þess til fóðrunar. Lokið var 1. áfanga athugunar á áhrifum sláttutíma og verk- unar á fóðrunarsviði þurrheys (sjá Fjölrit RALA nr. 18, 57. bls.). Skýrsla um hana verður fullbúin á árinu 1978. Helztu niðurstöður árið 1977 eru sýndar í 18. töflu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.