Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 44

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 44
39.. 18. tafla. Gemlingar F.fe. á ha-netto kg.þ.e. í F.fe. Heyát, kg,þ *e./ dag Vöxtur} g/dag 1) Holda- stig 2) Slegið 7. júlí - súgþ. 1930 1.6 0.78 27 3.6 Slegið 7. júlí - hrakið á velli 1650 1.8 0.68 -3 2.9 Slegið 7. júlí - bliknað/ ornað 1700 1.7 0.70 7 2.7 Slegið 30. ág. - súgþ. 2020 2.1 0.61 -41 2.2 1) Meðaltal fyrir tilraunarskeiðið 141 dagur. 2) í lok athugunar. Heyið í þessari athugun árið 1976/1977 var einkum knjáliða- gras, língresi, vallarsveifgras og snarrót. Hjá nokkrum bændum voru rannsakaðar breytingar á fóðurgildi þurrheys og votheys frá slætti til gjafa. Verkefnið var einnig til athugunar árið 1976. Rannsökuð voru áhrif loftmagns á þurrkunarhraða heys og verkun þess í súgi. Nokkrar mælingar voru gerðar á loftmótstöðu í súgþurrkunarhlöðum. Nefna má nokkrar tölur úr þeim mælingum. Loftmótstaða í súgþurrkunarkerfi og heystæðu. Stabbahæð, meðal- +s ■ts 2 m 16 mmvs 22 mmvs 11 mmvs 3 m 31 " 50 " 1-* 00 4 m co œ œ 26 " 5 m 68 " 140 " 34 " Athuguð var votheysverkun á allmörgum bæjum við Húnaflóa og í Borgarfirði. Einkum beindist athyglin að flatgryfjum. í þeim reyndist votheyið mjög misjafnlega verkað, sbr. eftir- farandi tölur:

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.