Fjölrit RALA - 06.11.1978, Qupperneq 55

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Qupperneq 55
50. Sáð var til rabarbara frá 19 stöðum víðs vegar að úr heiminum í því skyni að leita að uppskerumiklum afbrigðum. Verður sárstaklega leitað að einstaklingum með lágt hlutfall oxalsýru í safanum. FRÆRÆKT. Unnið er samkvæmt áætlun, sem gerð var 1975. Á árinu var sáð til fræræktartilrauna, þar sem könnuð eru áhrif ýmissa rækt- unarþátta, svo sem sáðmagns, raðbils og áburðar á fræsetu. Sáð var til stórrar samnorrænnar tilraunar í frærækt, sem skipulögð var af vinnuhópi í frærækt á vegum N.J.F. í tilrauninni eru 11 afbrigði af vallarsveifgrasi og 9 stofnar af túnvingli, og var þeim sáð til fræræktar á ýmsum stöðum á öllum Norðurlöndum. Á tilraunastöðinni að Sámsstöðum var tilraunin lögð út á moldar- jarðveg og sandjarðveg, og tókst sáningin vel. Markmið tilraun- arinnar er að kanna, hvaða umhverfisþættir eru mikilvægastir við ræktun fræs af norðlægum stofnum grasa, og komast að því, hvað veldur því, hve illa hefur gengið að rækta þá til fræs. Á sandjarðvegi virðist mega gera ráð fyrir allsæmilegri uppskeru af vallarsveifgrasi þegar á fyrsta ári eftir sáningu. Túnvingullinn er seinni til. Stefnt er að þv£ með tilraunum að finna ræktunaraðferðir, sem breyti þessu þannig, að fræuppskera fáist þegar árið eftir sáningu. Á árinu var uppskorið fræ af litlum fjölgunarreitum af vallarsveifgrasi og túnvingli auk nokkurra minni háttar tegunda. Fengust um 30 kg af vallarsveifgrasi og 80 kg af túnvingli, og verður þetta fræ éinkum notað í aukna frærækt. Alls hefur nú verið sáð í um 12 hektara lands til fræræktunar. í mestan hluta þessa svæðis var sáð túnvingli 1976, og fyrsta uppskera verður því tekin sumarið 1978. Haldið var áfram við að bæta aðstöðu til frævinnslu að til- raunastöðinni að Sámsstöðum. Á árinu barst fræhreinsunar- og flokkunartæki, og er nú stöðin brátt vel í stakk búin til vinnslu stofnfræs. Gefi niðurstöður þeirra tilrauna, sem nú er unnið að, tilefni til mikillar fræræktar, verður að ráðast í kaup stór- virkari uppskeru-og vinnslutækja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.