Fjölrit RALA - 06.11.1978, Síða 62

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Síða 62
57 . irnar. Af þessu tagi er samanburður á þremur aðferðum við upp- skerumælingar, sem gerður var á Korpu sumarið 1977. Skýrt var frá helztu niðurstöðum athugunarinnar í semínari um vélvæðingu og hagræðingu í jarðræktartilraunum í Ultuna 7.-9. desember, og mun erindið síðan verða gefið át í fjölrituðu hefti ásamt öðru efni, sem þar var lagt fram. Tilefni þessarar athugunar var, að tíðkazt hefur í ýmsum rannsóknum á undanförnum árum, að uppskera væri mæld með klipp- ingum á hringlaga reitum, 0.5 m eða smærri. Hefur þessi aðferð jafnvel verið látin nægja sem uppskerumæling við slátt. Tilraun- irnar sýndu, að klipping tveggja 2 m langra randa með rafmagns- klippum, þar sem breiddin réðst af breidd klippnanna (10 cm) gaf mjög sambærilegar niðurstöður og sláttur á 9-10 m reitum, eins og tíðkazt hefur í tilraunum. Að líkindum er þó árangur af saman- burði ólíkra aðferða við uppskerumælingar nokkuð háður aðstæðum og því ekki unnt að segja til um, að hve miklu leyti klipping á röndum getur komið í stað uppskerumælinga á sláttureitum. Hins vegar reyndist klipping á 0.25 m reitum, sem voru afmarkaðir með hringum, ekki alltaf gefa sambærilegar niðurstöður við hinar aðferðirnar. Örðugt reyndist að klippa, þegar grasvöxtur var orðinn mjög mikill. Tölvunotkun. Rannsóknastofnun landbúnaðarins hefur mjög notfært sér tölvur við úrvinnslu á rannsóknaniðurstöðum, einkum tölvukost háskólans. Lengst af hefur úrvinnsla úr sauðfjárrannsóknum verið umfangsmest. Reyndar höfðu skýrslugerðarvélar verið notaðar við þær um skeið, áður en IBM-1620-tölva háskólans var tekin í notkun síðla árs 1964. Það ár hófst einnig úrvinnsla x tölvu á niðurstöðum jarð- ræktartilrauna á Hvanneyri, og frá 1968 hefur árlega verið unnið í tölvu úr niðurstöðum frá tilraunastöðvum Rannsóknastofnunar land- búnaðarins í jarðrækt. Önnur verkefni hafa síðan bætzt við. Þeirra umfangsmest er beitarverkefnið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.