Fjölrit RALA - 06.11.1978, Síða 75
70.
Grasefnagreiningar og áburðarleiðbeiningar (Friðrik Pálmason),
Sláttutími túngrasa (Johannes Sigvaldason),
Markmið og leiðir í fóðurrækt (öttar Geirsson),
Tryggingar (Árni Jónasson).
8. febráar:
Heyverkun (Bjarni Guðmundsson).
Heyverkun frá sjónarhóli bónda (Jón Bjarnason),
Heyverkun frá sjónarhóli ráðunautar (Þórólfur Sveinsson),
Tækni við heyfóðrun (Grétar Einarsson),
Prófun súgþurrkunarblásara (ólafur Guðmundsson),
Tæknivæðing við heyöflun (Gísli Sverrisson).
Búskaparleg þekking og miðlun hennar (Þórarinn Lárusson).
Rannsóknastarfsemin (Jón Viðar Jónmundsson),
Þörf á aukinni starfsemi tilraunastöðvanna (Páll Sigbjörnss.),
Búnaðarfélag íslands (Halldór Pálsson),
Búnaðarsambönd og héraðsráðunautar (Ævar Hjartarson),
Viðhorf bónda til leiðbeiningaþjónustunnar (Þorsteinn
Þorsteinsson).
9. febrúar.
Sauðf j árrækt.
Gildi kjöthlutfalls lamba (Stefán Sch. Thorsteinsson),
Breytingar á vaxtarlagi Hestfjárins sxðasta 21 árið eftir
lögun dilkafalla að dæma (Halldór Pálsson),
Fóðrunartilraunir (Stefán Aðalsteinsson),
Markmið og leiðir (Gísli Karlsson),
Fræðilegur grundvöllur framfara í fóðrun frjárins (ólafur
R. Dýrmundsson),
Hagræðingarmöguleikar í sauðfjárrækt (Stefán Aðalsteinsson),
Nokkur þekkingaratriði og hugleiðingar um kynbætur sauð-
fjár (Jón Viðar Jónmundsson),
Gagnrýni á núverandi leiðbeiningar í sauðfjárrækt (Ari
Teitsson),
Aðferðir til að ná settu marki í sauðfjárrækt með hagræðingu
(Einar E. Gíslason),