Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 76

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 76
71. Miðlun þekkingar til að ná settu marki með fóðrun (Árni G. Pétursson), Aðferðir til að ná settu marki með kynbótum (Hjalti Gestsson), Aðferðir til að ná settu marki með kynbótum (dlafur G. Vagnsson), Staða xslenzkrar sauðfjárræktar (Sveinn Hallgrímsson). 10. febrúar. Nautgriparækt. Mjólkurframleiðsla (Ketill A. Hannesson), Helztu vandamál mín sem kúabónda (Guðni Guðmundsson), Fjósbyggingar (Magnús Sigsteinsson), Sumar-og haustfóðrun kúnna (Guðmundur Steindórsson), Rannsókn á heilsufari og fóðrun mjólkurkúa x Eyjafirði (Þórarinn Lárusson), Rannsóknir á fóðrun mjólkurkúa (Gunnar Sigurðsson), Vetrarfóðrun kúnna (Guðmundur Stefánsson), Eiturefni í landbúnaði (Þorkell Jóhannesson), Eiturefni í landbúnaði (Axel V. Magnússon). 11. febrúar. Beitartilraunir (ðlafur Guðmundsson), Rannsóknir á ormum í beitarfé (Sigurður Richter), Heilbrigði beitarfjár (Sigurður Sigurðarson), Blóðrannsóknir í beitartilraunum (Þorsteinn Þorsteinsson), Beitartilraunir á Hvanneyri (ðlafur Dyrmundsson), Beitartilraunir á Hesti (Halldór Pálsson), Búnaðarmenntun (Magnús B. Jónsson). Eins og sjá má af ofangreindri upptalningu, fluttu margir af starfsmönnum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins erindi á fund- inum, en allir starfsmenn sitja fundina. Hér á eftir verður getið um aðrar ráðstefnur og fundi, sem starfsmenn sóttu á árinu:

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.