Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 15

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 15
-9- Vióhald og prófun kartöfluafbrigða, (4600-77). Hinn 28. maí var sett niður í tætt land. Arfi, einkum haugarfi, dafnaði vel í beðunum og um miðjan ágúst hafði hann nær kaffært grös sumra afbrigðanna (en afbrigðin voru með mismunandi hátt gras) en þá var arfinn skafinn burtu. Þetta kann að skekkja uppskerusamanburðinn verulega vegna þess að arfinn spillti mest lágvöxnu grösunum. Þessi tilraun er ekki eins nákvæm og 390-77 og er ætlunin að taka álitlegustu afbrigðin úr þessari tilraun í 390-78 til frekari prófunar. Áburður á tilraun: Upptaka: Fjöldi grasa: 2,7 tonn/ha af 12-12-17-2 6.-7. september Sáð var 20 kartöflum af hverju af- brigði, en við upptöku vantaði oft upp á þá tölu. Uppskera alls hkg/ha Stöngulsýki, fj. af 20 grösum Ulster 150 2 59-16-2 146 0 Gullauga 142 1 Evergood 142 1 Pentland Ivory 142 0 AK 37-19 142 2 B 70-50 133 0 AK 11-4 129 0 58-43-10 128 0 AK 13-5 128 0 Civa 119 1 Alka 114 0 Grata 114 0 T-70-21-101 111 2 Rys 111 0 Sowa íii 0 T-70-22-45 103 3 78 B 5281-1 97 8 Apollo 97 Tarpan 96 0 Inandra 94 0 Ottar 94 0 Monona 94 1 Janka 94 0 Pola 92 0 Maria 92 4 1769 B 4557-2 90 1 Framhald á næstu síðu

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.