Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 32

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 32
-26- Tilraun með tvöfalt plast,(1976). Framkvæmd tilraunar var á þann hátt að fyrst var svart plast lagt yfir beðin - það gatað og kartöflunni stungið í gatið þannig að hún var að hálfu í mold. Glært plast var síðan lagt yfir helming beðanna og það gatað er grös fóru að vaxa. Með því að hafa útsæðið þetta ofarlega í moldinni mátti gera ráð fyrir að kartöflurnar lægju ofarlega í moldinni eða jafnvel alveg ofan á og gæti þá sparast vinna við upptöku. í annan stað ætti að styttast sá tími sem fer í að koma spírunni upp í gegn um moldina. Niðurstöður: (Meðaltal tveggja endurtekninga). Uppskera alls hkg/ha Svart+glært Uppskera alls hkg/ha Svart Gullauga 445,8 208,3 Helga 404,1 200,0 Rauðar íslenskar 379,2 245,8 Meðaltal 409,7 218,0 Við upptöku reyndust kartöflurnar ekki vera tiltakanlega ofarlega í jarðveginum.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.