Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 37

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 37
-31- Illgresiseyðing í jurtum af krossblómaætt ,(405-77). Gerð var tilraun til að eyða illgresi úr grænkálsbeðum með Treflan og Ramrod. Af Treflan var úðað og fellt niður fyrir gróðursetningu 1,8 1/ha en af Ramrod var úðað 7 kg/ha tveimur dögum eftir gróðursetningu. Ramrod var úðað í 10 m^; Treflan í 10 m^ og við 10 m2 var ekkert gert. Engar endurtekningar. Tilraunin var sett út í endaðan júní og hinn 25. ágúst var ill- gresisþekjan metin. Niðurstöður voru sem hér segir: Treflan Ekkert Ramrod Þekja haugarfa 70% 75% 85% hjartarfa 10% 10% 10% krossfífils 10% 10% 5% skurfu 5% Heildarþekja illgresis 90% 100% 100% Hæð illgresis 30-35 cm 30-45 cm 30-45 cm Aldrei sást að Ramrod hefði áhrif á vöxt illgresis en Treflan virtist hefta vöxt þess framan af. Samanburður á vexti gulrófuafbrigða (sáðrófur),(404-75). Meðaltal fjögurra endurtekninga. Uppskera Meðalþungi Sprungið alls pr. rófu Mikið Lítið kg/100 m^ g % % Ragnarsrófur 280,8 135 4,6 25,0 Östgöta II 272,8 117 2,7 31,8 Gulláker 249,6 105 3,0 19,9 Nr. 97050 242,4 129 5,6 16,0 Kálfafellsrófur Hvammur 190,4 157 11,2 35,5 Kálfafellsrófur Korpa 154,4 89 5,0 24,1 Rotmo Hammenhögs 129,6 84 5,6 16,0

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.