Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 40

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 40
-34- Laukarnir voru vegnir eftir að þeir höfðu frosið, voru þá blöðin fallin. Áburður í tilraun: Græðir I 1,2 tonn/ha Kalksaltp. 0,5 tonn/ha. Samanburður hvítkálsafbrigða, (490-77). Sáð var í endaðan apríl í Vefi plastkassa inni í gróðurhúsi á Reykjum. Plantað var út í raðir á Korpu um miðjan júní, í fjórum endurtekningum með 13 plöntum í reit. Helstu niðurstöður urðu sem hár segir: Miðupp- Meðalmassi Afbrigði: skerutími: hausa (g) Golden Acre 0212 Hunderup P70 15. sept. 343 Ditmarsker Org. Berres 19. - 281 Ditmarsker Marner Allfrúh 24. - 233 N.F. 50'N.69 5. okt. 310 Játunsalgets sommerkál 5. - 340 Ditmarsker Dima 7. - 310 Stonehead 10. - 291 Olsok 10. - 178 Julikongen N.F.N. 61 N. 71 11. - 256 Gloria "F 1 11. - 132 Hálygen Lunde N 73 11. - 206 Futura 'F 1, Enkona P 71 11. - 121 Áburður á tilraun: Við niðursetningu 1,2 tonn (17-17-17) 1,5 tonn (12-12-17-2) 5/7 0,14 - af kalkammonnítrati 14/7 0,5 - af 20-14-14. Vegna þess hve plönturnar voru rýrar við niðursetningu náðu seinvaxnari afbrigðin lítt að mynda höfuð og er því varasamt að taka mikið mark á þessari tilraun.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.