Fjölrit RALA - 20.01.1979, Qupperneq 44

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Qupperneq 44
-38- IV. ÝMSAR ATHUGANIR í SAMBANDI VIÐ GARÐRÆKT. Að Korpu hefur mörgum afbrigðum af berjarunnum verið safnað. Hér er einkum um að ræða ýmis afbrigði sólberja, en einnig stikilsber, ribsber og hinsber. Nokkur afbrigði hafa þegar verið send út á hinar tilrauna- stöðvarnar til reynslu. Mest er þó aðeins til á Korpu og þar er þeim fjölgað. Flest þessara berjarunnaafbrigða koma frá Norðurlöndunum og Rússlandi. Jarðaberjaafbrigðin Abundance, Jonsok, Zigna, Senga Sengana, Zephyr og Glima eru í ræktun á Korpu, bæði til samanburðar og viðhalds. íslenska gulrófuafbrigði hefur í árabil verið í fræræktun á Korpu. Það fræ sem safnast hefur, er síðan sent til Danmerkur til framhaldsræktunar. Vorið 1977 var reist á Korpu gróðurskýli úr timbri og plastdúk. Þar verða rófurnar framvegis í frærækt. Ætlunin er að koma upp skjólbeltum á tilraunalandi Korpu oger því nokkuð gert af því að ala upp trjáplöntur. Mest er alið upp af birki, stafafuru, bergfuru, alaskaösp og ýmsum víðitegundum. Sumarið 1977 var plantað út í tilraun með tröllasúru. Fræ frá 19 stöðum erlendis var sáð í potta inni í gróðurhúsi og plantað út er voraði í þrjár blokkir. Auk þess var auglýst eftir íslenskum tröllasúrum og bárust alls fjórar plöntur. Ýmsar athuganir verða gerðar á tröllasúrunum á næstu árum með tilliti til uppskeru og gæða. V. GRASRÆKT. Undir þennan flokk falla flestar jurtakynbætur sem unnið er að á Korpu svo og þær tLlraunir sem gerðar eru með grasstofna. 1. Jurtakynbætur. Jurtakynbætur eru snar þáttur í starfseminni á Korpu. Á undanförnum árum hefur miklum efnivið verið safnað bæði á íslandi og erlendis frá. Plöntum er oftast komið upp í gróðurhúsinu og síðan plantað út. Helstu tegundirnar sem nú er unnið að eru túnvingull, vallarsveifgras, vallarfox- gras, língresi og snarrót, en aukþessa er einnig unnið að könnun á breyti- leika í nokkrum erlendum tegundum, sem lítið hafa verið reyndar hárlendis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.