Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 46

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 46
-40- Hinn 27.6. 1977 var sáð til tilraunar með túnvingul. Áburður við sáningu var 471 kg/ha 17-17-17 (80 N). Áburði og fræi var handdreift. Reitastærð 8 x 2 m. Árið 1978 var borið 18.5. á 394-77. Áburðarmagn var 120 kg N/ha í Græði 7 (20-12-8+14). Borið var nokkru síðar á stofnatilraunirnar frá 1976 með dreifara svipað og árið áður. Ekki var laust við áburðarrendur að endilöngu. í öllum þessum tilraunum eru reitir mjóir. litlu eða engu breiðari en uppskerureitir. Því var á jöðrum tilraxonanna, samsíða reitunum sáð aukareitum, sem eru ætlaðir sem varðbelti til að taka við áföllum, sem jaðrar tilrauna verða oft fyrir. Farið er með þá eins og aðra reiti til- raunanna og niðurstöður þeirra teknar með, meðan þeir eru óskemmdir. Stigagjöf. Á tilraunatímanum hafa tilraunareitunum verið gefnar einkunnir fyrir ýmis atriði. Flestar einkunnir eru á skalanum 0-9, en nokkrar 0-3. Almennt er vió það miðað, aó hækkun um einn í stigagjöf feli í sér jafn- mikla aukningu hvar sem er á skalanum. Varast ber þó aó líta á stigin sem magntölur, enda er tilgangur þeirra fyrst og fremst samanburður liða, en einnig er þess vænst, að athuganir t.d. á illgresi eða þéttleika á einstök- um reitum snemma á tilraunatímanum geti varpað ljósi á eitthvað af þeim reitamun, sem síðar kemur fram og er vegna þess að reitirnir hafa farið misvel án þess að um stofnamun sé að ræða. Með því að gera athuganir á þakningu nógu oft er ætlunin að gera greinarmun t.d. á misheppnaðri sáningu og lélegri endingu. Fyrst er þeim eiginleikum lýst, sem athugaðir voru, en niðurstöður einkunnagjafarinnar birtast með uppskerutölum í töflum fyrir hverja tegund, en sumum þó sleppt. Aðrar athuganir og athugasemdir fylgja einnig töflunum. 27.9.'76. 8.6. '77. 8.6. Komið upp. Einkunnir fyrir hve vel var komið upp, 0 = ekki finnanlegt, 9 = engar eyður. Þessi einkunn sýnir fyrst og fremst árangur sáningar, sera tókst misvel og voru sums staðar eyður í sáðröðunum, t.d. í sáningunni á vallarsveifgrasi, en einnig koma til áhrif frægæða. Gróska í hávingli. Gróskumunur var einkum vegna landmunar fremur en stofnamunur. Niðurstöður ekki birtar. (hávingull) og 15.6. (sveifgras og ýmsar tegundir) 1977. Þakning; einkunnir 0-9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.