Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 49

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 49
-43- Vallarsveifgrasstofnar/ (401-76). Einkunnir_____•___ ____Uppskera, þe. hkg/ha 1976 1977 1978 27.9. 15.6. 3. .8. 7.6. Komið Gró- Þétt- 111- Þétt- 1977 1978 upp ið leiki gresi leiki 3.8. 12.7. 29.8. Alls Mt. a. Fylking 5.0 6.8 6.8 2.5 7.2 13.0 21.2 21.0 42.3 27.7 b. Holt 5.8 7.0 6.8 2.5 6.8 13.2 26.5 16. 3 42.8 28.0 c. Atlas 5.0 6.2 4.5 4.5 5.2 12.2 23.4 19.3 42.7 27.5 d. Arina Dasas 6.5 7.8 6.8 3.2 6.0 14.2 21.4 16.5 38.0 26. 1 Varðbelti Arina D. vestan 3.5 5.5 5.2 2.8 6.0 6.2 austan 5.5 8.0 7.5 2.0 7.8 17.4 27.0 15.4 42.4 29.9 Echo túnvingull (úr 424-76) 7.5 1.0 38.5 31.0 13.4 44.4 Frítölur 15 15 15 15 15 15 15 Meðalfrávik 1.42 1.25 0.97 3.26 4. 74 4.45 7.01 Sveifgrasið kom illa upp, sbr. niðurstöður stigagjafar í töflu, og mun það aðalskýringin á lítilli sprettu 1977. 4.10. '77. Tilraunin grænkaði vel eftir slátt. 12.10. '78. Endurvöxtur var lítill, Holt-reitirnir eru fölastir en Fylking- ar grænastir. Ýmsar tegundir og stofnar, (424-76). Einkunnir 1976 1977 27.9. 15.6. 2.8. Stofn og tegund. Komið upp Gróið Þek ja Illgresi a. Leikvin, língresi 7.2 6.8 6.2 2.8 b. IAS-19, beringspuntur 2.5 3.8 2.5 6.0 c. Fylking, vallarsveifgras 4.8 4.8 4.0 5.2 d. IAS-302 (Arctaqrostis latifolia) 2.5 1.8 2.2 7.0 e. IAS-308 (Calamagrostis canadensis) f. 0502 fjallafoxgras 0.0 3.3 1.0 2.8 1.8 3.0 8.2 6.0 g. IAS 310 (Calamagrostis canadensis) Echo túnvingull, varðbelti 0.0 8.4 1.8 7.0 1.2 8.0 8.5 1.2 Sáning tókst mjög misvel eftir tegundum og ekki hefur verið mæld upp- skera nema á varðbeltum, sem liggja að tilraun nr. 401-76, sjá þá tilraun. Einkunnagjöf gefur nokkuð til kynna, hvernig hinum ýmsu stofnum hefur vegnað, hvort sem afdrif þeirra hafa ráðist í sáningu eða síðar. Einu stofn- arnir, sem hafa náð að mynda nokkurn veginn gróðurþekju, eru Leikvin og Fylk- ing, sem er þó mun lakari. Sáning á beringspunti er verulega misheppnuð og Calamagrostis finnst varla, hvorugur stofninn.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.