Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 51

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 51
-45- nokkuð skellótt. Á hluta þessara gróðurreita var einnig tekin uppskera til tilrauna með votheysverkun, sem ekki er fjallað um hér. Áburður var 500 kg/ha 23-11-11 (115 N). Áburðartímar voru tveir a. 25. maí b. 7. júní Reitastærð 3 x 2.5 m, samreitir 4. 1 hverri viku var klippt 2 m löng og 10 cm breið rönd úr hverjum reit, byrjað í jaðri reits og síðan skilin eftir lítil óklippt rönd milli klipp- inga. Uppskeru af öllum reitum var steypt saman í eitt sýni til meltanleika- ákvörðunar, en hún hefur ekki verið gerð enn. Þegar kom fram á sumar sýndi sig, að ekki hafði verið borið á einn tún- vingulsreitinn, sem átti að bera á 7. júní, en grunur leikur á, að tvisvar hafi verið borið á næsta reit. Er þeim sleppt úr meðaltölum. Þegar borið var á 25.5. var töluvert farið að grænka, einkum háliðagras og túnvingull, en vallarfoxgras minnst. 15.6. Háliðagras töluvert skriðið. Sveifgras og túnvingull að skríða. 6.7. Vallarfoxgras að skríða. 27.7. Háliðagras að blómgast. TÚnvingull að byrja að blómgast. Tegund og áburðartími Uppskera, be. hkg/ha 8.6. 15.6. 22.6. 29.6. 6.7. 13.7. 20.7. 27.7. Háliðagras (S=14.3) 25.5. 10.3 21.5 29.2 44.9 61.8 63.0 68.2 79.5 7.6. 11.3 18.2 23.3 30.9 45.0 53.7 72.6 89.0 Mt. 10.8 19.9 26.3 37.9 53.4 58.3 70.4 84.3 Vallarsveifgras (S=7.1) 25.5. 3.1 10.7 10.5 16.8 21.0 22.4 33.8 39.8 7.6. 2.3 8.4 5.0 12.7 11.6 16.0 27.3 38.7 Mt. 2.7 9.5 7.8 14.8 16.3 19.2 30.5 39.3 TÚnvingull (S=6.1) 25.5. 4.0 9.1 12.6 21.2 29.7 31.0 52.6 53.7 7.6. 4.3 7.9 11.2 17.6 21.3 24.8 32.5 39.3 Mt. 4.2 8.5 11.9 19.4 25.5 27.9 42.6 46.5 Vallarfoxgras (S=7.9) 25.5. 3.2 7.6 10.6 21.2 24.6 29.5 54.9 57.1 7.6. 2.6 4.9 5.0 11.0 16.6 18.6 40.3 41.8 Mt. 2.9 6.2 7.8 16.1 20.6 24. 1 47.6 49.5

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.