Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 57

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 57
-51- Uppskerumunur árió 1977 var marktækur í öllum þáttum tilraunarinnar. Sömuleiðis samspil áburðar- og sláttutíma við áburðarmagn, einkanlega í 2. sl. Uppskerumunur árið 1978 eftir áburðarmagni og -tíma 1977 er marktækur, síðar taldi þátturinn þó ekki í 2.sl. Engin samspilsáhrif eru marktæk 1978, nema í 2.sl. milli áburðar- og sláttutíma 1977. Meðaluppskera í reitaröðinni, sem skemmdist vorið 1978 var 32.1 í l.sl. og 3.2 í 2.sl. Ef henni er sleppt úr meðaltali verður meðaltal reita með 1. sláttutíma 1977 57.5 en 49.7 á reitum með 2. sláttutíma. Að öðru leyti breytist mismunur liða lítið. Tölur í svigum sýna þau meðalfrávik, sem fást þegar þessum reitum er sleppt. Köfnunarefni var ákvarðað í sýnum af hverjum reit. Til mölunar var aðeins tekinn sá hluti uppskerunnar í l.sl. 1977 sem var af klipptum rönd- um, þ.e. uppskeru úr hringjum hent. Upptaka köfnunarefnis í tilrauninni kemur fram í töflum. í niðurstöðum frá 1978 er sleppt þeim reitum, sem urðu fyrir skemmdum um voriö. Nokkrar helstu niðurstöður voru kynntar á NJF þingi í júlí 1979. Köfnunarefnisupptaka 1977, N kg/ha Fyrri sláttutími l.sl. 6.7. 2. sl. 31.8. Alls Borið á: 24.5. 8.6. 24.5. 8.6. 24.5. 8.6. Mt. N kg/ha 50 44 42 10 19 54 60 57 100 66 36 18 24 84 59 71 150 73 42_ 24 36 97 78 87 Mt. 61 40 17 26 78 66 72 Seinni sláttutími l.sl. 27.7. 2. sl . 31.8. Alls 50 45 35 5 4 50 39 45 100 72 55 10 10 82 65 74 150 88 69 _15_ 20 103 89 96 Mt. 68 53 10 n 78 64 71

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.