Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 58

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Page 58
-52- Stórreitir Smáreitir Frítölur f. skekkju 3 30 Meðalfrávik í l.sl. 9.9 10.3 Meðalfrávik í 2.sl. 11.7 3.4 Meðalfrávik alls 4.5 12.4 Köfnunarefnisupptaka 1978, N kg/ha. Eftirverkun. Fyrri sláttutími 1977 l.sl. 12.7. 2. sl. 31.8. Alls Borið á 1977: 24.5. 8.6. 24.5. 8.6. 24.5. 8.6. Mt. Ab. 1977, N kg/ha 50 90 82 7 10 97 92 94 100 96 98 13 11 109 109 109 150 97 105 9 16 106 121 113 Mt. 94 95 10 12 104 107 106 Seinni sláttutími 1977 50 75 63 7 6 82 68 75 100 81 75 7 6 88 81 84 150 82 88 1_ 6 89 95 92_ Mt. 79 75 7 6 86 81 84 Stórreitir Smáreitir Frítölur f. skekkju 2 20 Meðalfrávik í l.sl. 17.6 10.2 Meðalfrávik í 2.sl. 4. 1 3.5 Meðalfrávik alls 21.1 12.2 Köfnunarefnisupptaka var marktækt misjöfn 1977 eftir áburðarmagni og -tíma. Ennfremur voru marktæk samspilsáhrif sláttu- og áburðartíma við áburðarmagn í l.sl. og sláttutíma við áburðartíma í 2.sl. Hin lélega áburðarnýting eftir 8. júní bendir til þess, að þurrkur hafi hamlað N-upptöku. Köfnunarefnisupptaka var marktáct misjöfn 1978 eftir áburðarmagni 1977, en ekki áburðartíma, og engin samspilsáhrif voru marktæk. Meira munaði á köfnunarefnisupptöku en þurrefnisuppskeru í l.sl. 1978

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.