Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 61

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 61
-55- Alls 20 36.6 39.3 43.4 41.6 40.2 60 34.4 39.6 43.4 45.6 40.7 100 35.4 41.1 43.4 52.1 43.0 Mt. 35.4 40.0 43.4 46.4 41.3 l.sl. 2.sl. Alls Meðalfrávik 4.07 1.98 4.37 Frítölur f. skekkju 33 Borið á 22.5. Grunnáburður 150 kg/ha þrífosfat (30 P). Uppskeruauki fyrir köfnunarefni er marktækur, en hvorki uppskeruauki fyrir kalí né samspil þáttanna. 7. Sýnitilraun með áburð á Keldnaholti, (506-78). Tilraunin er á túni, ræktuðu á mel eða holti framan við byggingu Rala á Kelc3naholti. Gróður er nærri hreinn túnvingull og gróðurfar jafnt. Reitastærð 5 x 2 m. Samreitir 2. Ekki var dregið um röð reita. Áburður, kg/ha N P K a 0 0 0 b 0 26 50 c 120 0 50 d 120 26 0 e 120 26 50 f 120 26 50 2 tn kalk g 120 26 50 20 S h 60 26 37.5 i 180 26 62.5 Uppskera, þe. hkg/ha 6.8 7.3 42.8 43.6 47.8 5 hv. ár 41.0 49.0 28.9 51.1 Frítölur f. skekkju 8 Meðalfrávik 3.33 Borið á 2.6. Slegið 29.8. Áburðartegundir eru Kjami, þrífosfat og klórsúrt kalí (60% K^O) , nema brennisteinssúrt kalí í g- lið. Áburðarhlutföll í e-lið voru miðuð við Græði 2 (23-11-11) og kalkmagn í f- lið var ákveðið með hliðsjón af Græði 6 (20-10-10+14). í h- og i— liðum var K-áburði breytt hlutfallslega til hálfs við breytingu á N-áburði.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.