Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 24

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 24
Sámsstaðir 1979 -16- Tilraunir nr. 487-77-78-79. Samnorrænar tilraunir í frærækt (RL 71). I ár var nokkrum afbrigðum af túnvingli og vallarsveifgrasi af norðlægum uppruna sáð á Geitasandi. Sáningin tókst nokkuð vel en tilraunin spratt lítið vegna þurrka og kulda. Sáð var 29. maí. Eldri tilraunirnar voru ekki skornar upp í ár en reynt var að fá hugmynd um fræsetu með þvx að telja stöngla á flatar- einingu í hverjum reiti. Tilraunin leit best út á Geitasandi efra og þar má ætla, að uppskera hefði verið bærileg af flestum stofnum. Á Sámsstaðatúni var fræseta einnig mikil, en reitir mjög spilltir af aðkomnu grasi; einkum háliðagrasi. Á Geitasandi neðra voru reitir grisj- aðir af kali og fræseta lítil. Sömu sögu er að segja af Þverár- bökkum, en þar var fræseta lökust í tilrauninni. Eftirtaldir stofnar báru flesta stöngla: Túnvingull Leik (norskur) Jo. 0140 (finnskur) 0305 (íslenskur) Fæsta stöngla báru: Túnvingull Wilton (sænskur) Vallarsveifgras Sving (sænskt) 03 (íslenskt) Hja 20/14 (finnskt) Vallarsveifgras Fylking (sænskt) Fræfjölgunarreitir frá árunum 1975-1978, sem slegnir voru haustið 1979 (sáningarár í sviga). 1. Geitasandur hjá Gunnarsholti: Túnvingull 0305 (1977) 2.500 Túnvingull 0305 (1976) 600 m2 o Vallarsveifgras 9 línur (1976) 1.220 m2 Vallarsveifgras 7 línur (1977) 4.870 m2 Vallarsveifgras P 50 (1978) 1.500 m^ Fjallafoxgras 100 m^ Fjallasveifgras 100 m2 2. Geitasandur, land Sámsstaða: Túnvingull 0301 (1978) 1.000 m^ Vallarsveifgras 10 línur (1978) 8.700 m2 3. Sámsstaðir: Snarrót 500 m^ Vallarsveifgras P 07 10.540 m2 Vallarsveifgras P 20 6.200 m2 4. Þorvaldseyri: Vallarfoxgras, safnað á skurðbakka 50 m2 Alls 37.880 m2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.