Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 68

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Side 68
Skriöuklaustur 1979 -60- Tilraun nr. 919-78. Stofnar af hávingli. Nær allur hávingullinn í tilrauninni er dauður. Tilraun nr■ 415-79. Athugun á grasstofnum hjá bændum. Tilraunir voru lagðar út í tilbúin flög á eftirtöldum bæjum. Reitastærð 1.5 x 0.6 m. Kirkjubæ í Hróarstungu (31). Sáð var 11.7. í framræsta mýri sem hafði ekki verið forræktuð. Endurt. 3. Haugum í Skriðdal (32). Sáð var 14.7. í grýtta skriðu. Endurt. 2. Skógum í Vopnafirði (33). Sáð var 17.7. í framræsta mýri. Landið var forræktað með grænfóðri. Endurt. 3. Þessum stofnum og tegundum var sáð: Tegund___________;_______ Sfofn a. Isl. vallarsveifgras 07 b. Skriðliðagras Garrison c. Beringspuntur d. Isl. Snarrót e. ísl. túnvingull S.F. f. Túnvingull Echo g. Vallarfoxgras Korpa h. Hávingull Salten i. Fóðurfax Kesto E. FRÆRÆKT■ Tilraun nr. 419-76. Vaxandi sk■ af N á frætökureit. 24.7. Vallarsveifgrasið og þó einkum túnvingullinn hefur gisnað mjög og puntur er lítill. Ekkert var borið á x vor. Tilraun nr. 481-76. Frætaka af mismunandi grastegundum. 24.7. Ekkert var borið á tilraunina, en spretta er þó töluverð. Vallarfoxgrasið er óskriðið. Háliðagrasið er byrjað að blómgast en puntstráin eru gisin. Holt vallarsveifgras hefur myndað töluverðan punt og er I þann veginn að blómgast, en lítill puntur er á öðru vallarsveifgrasi. A snarrót er lítill puntur. Fjallafoxgras og fjallasveifgras^hefur grisj- ast og hálmgresi o.fl. vaxið upp úr reitunum. Túnvingull er gisinn og puntur lítill.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.