Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 68

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 68
Skriöuklaustur 1979 -60- Tilraun nr. 919-78. Stofnar af hávingli. Nær allur hávingullinn í tilrauninni er dauður. Tilraun nr■ 415-79. Athugun á grasstofnum hjá bændum. Tilraunir voru lagðar út í tilbúin flög á eftirtöldum bæjum. Reitastærð 1.5 x 0.6 m. Kirkjubæ í Hróarstungu (31). Sáð var 11.7. í framræsta mýri sem hafði ekki verið forræktuð. Endurt. 3. Haugum í Skriðdal (32). Sáð var 14.7. í grýtta skriðu. Endurt. 2. Skógum í Vopnafirði (33). Sáð var 17.7. í framræsta mýri. Landið var forræktað með grænfóðri. Endurt. 3. Þessum stofnum og tegundum var sáð: Tegund___________;_______ Sfofn a. Isl. vallarsveifgras 07 b. Skriðliðagras Garrison c. Beringspuntur d. Isl. Snarrót e. ísl. túnvingull S.F. f. Túnvingull Echo g. Vallarfoxgras Korpa h. Hávingull Salten i. Fóðurfax Kesto E. FRÆRÆKT■ Tilraun nr. 419-76. Vaxandi sk■ af N á frætökureit. 24.7. Vallarsveifgrasið og þó einkum túnvingullinn hefur gisnað mjög og puntur er lítill. Ekkert var borið á x vor. Tilraun nr. 481-76. Frætaka af mismunandi grastegundum. 24.7. Ekkert var borið á tilraunina, en spretta er þó töluverð. Vallarfoxgrasið er óskriðið. Háliðagrasið er byrjað að blómgast en puntstráin eru gisin. Holt vallarsveifgras hefur myndað töluverðan punt og er I þann veginn að blómgast, en lítill puntur er á öðru vallarsveifgrasi. A snarrót er lítill puntur. Fjallafoxgras og fjallasveifgras^hefur grisj- ast og hálmgresi o.fl. vaxið upp úr reitunum. Túnvingull er gisinn og puntur lítill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.