Fjölrit RALA - 15.11.1988, Qupperneq 19

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Qupperneq 19
9 Sámsstaðir 1987 Tilraunir með aiaskalúpínu. (RL 437) A. Sáning. Allt fræ var smitað með Rhizobium og þurrkað með ”Faxe jordbrugskalk" fyrir sáningu (sjá nánari aðferðalýsingu i jarðræktarskýrslunni frá 1986). Gunnarsholti. Sáð var 21.-22.5. í 35,3 ha með "Nordsten" raðsáðvél. Sáðmagn var haft breytilegt í tilraunaskyni, 3,40 - 4,25 kg/ha. Skógasandi. Sáð var 21.5. í 15 ha með "Kværneland" raðsáðvél. Sáðmagn var 4 kg/ha. í hluta akursins var sáð, eftir að kalkið hafði verið síað frá fræinu. B. Sláttur. Alls staðar var úðað með 0,33 kg/ha af diquatdibromid til þess að auka vökvatap úr lúpínunni fyrir slátt. Skógasandi. Diquatdibromid var úðað 5.8. með traktorsdælu (þrýstingur: 2,5 kg/sm2) frá Þorvaldseyri. Slegið var 7.8. í norðan kalda og þurrki. Lítil sjáanleg áhrif voru af úðuninni. Sláttuþreskivélin var stillt á mikið slagvindubil (28/30). Blástur var lítill í byrjun en aukinn er á sláttinn leið og kom fræið æ hreinna úr vélinni. Vélin var hrein að sjá að loknum slætti, en hann tók um 4 tíma og höfðu þá verið slegnir 0,7 ha. Þurrefni úr vél: 65,7% Uppskera (þurrkuð): 88 kg/ha Hreint fræ: 66 kg/ha (74% af heildaruppskeru) Slegið var of seint. Áætlað er, að helmingurinn af fræinu hafi verið farinn. Korpu. Diquatdibromid var úðað 6.8. með traktorsdælu (þrýstingur: 2,0 kg/sm2) frá Korpu. Slegið var 9.8. í logni og litlum þurrki. Lítil sjáanleg áhrif voru af úðuninni. í byrjun var sláttuþreskivélin stillt á mikið slagvindubil (28/30) og sýndist hluti belgjanna ganga aftur af vélinni án þess að opnast. Því var slagvindubilið minnkað er á sláttinn leið niður í 18/30. Endað var á því að slá lúpínu, sem ekki hafði verið úðuð, og var hún blautari en sú úðaða. Samt gekk greiðlega að slá hana. Slátturinn tók 2 klst. og voru 0,4 ha slegnir. Þurrefni úr vél: 50,0% Uppskera (þurrkuð): 60 kg/ha Hreint fræ: 59 kg/ha (98% af heildaruppskeru) Fræhreinsunin tók 4 klst. 1 tilraunahreinsivél. Til samanburðar má nefna að á u.þ.b. 48 klst. var handsafnað um 20 kg af lúpínufræi eða 0,42 kg á klst. Samkvæmt munnlegum heimildum safnar einn maður 3-5 kg á dag. Niðurstöður spírunarprófana eru í Korpuskýrslunni undir FRÆRANNSÓKNIR bls. 62. C. Áburður, P og K á lúpinu til fræræktar. Tilraunin var lögð út á lúpínuakra sem sá var til 1985 og fengu þá sem svarar 30 kg/ha af N, P og K. Borið var á 30 eða 50 kg/ha af P og K 27.5. 1987. Þessi áburðargjöf hafði engin sjáanleg áhrif.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.