Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 29

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 29
19 Túnrækt 1994 Tilraun nr. 728-93. Samnorrænar stofnaprófanir á vallarsveifgrasi, Korpu. Sáð var 10 stofnum af vallarsveifgrasi í tilraun á Korpu 4.6. 1993. Stofnarnir eru frá Noregi (3), Islandi (4) og Finnlandi (1) auk viðmiðunarstofna (Fylking og Leikra). Reitir eru 10m2 og endurtekningar 4. Borið var á 17.5. 120 kg N/ha og 60 N/ha 22.7., hvort tveggja í Græði 6. Slegið var 11.7. og 17.8. Þekja var afar léleg og mikill arfi í tilrauninni. Uppskera, hkg/ha Þekja 1.7. l.sl. 2. sl. AIls VáEr 8701 5 36,5 12,1 48,6 “ 8702 3 35,8 8,4 44,2 “ 8703 5 42,8 10,6 53,4 R1 pop 8902 1 36,6 7,9 44,5 “ 8903 3 37,0 9,1 46,1 “ 8904 2 37,3 7,7 45,1 “ 8905 2 41,0 6,7 47,7 JoOOll 5 36,9 12,4 49,4 Fylking 4 36,0 13,3 49,2 Leikra 1 36,1 7,5 43,5 Meðaltal 37,6 9,6 47,2 Tilraun nr. 725-94. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi, Korpu. Árangur NORDGRAS kynbótaverkefnisins með vallarfoxgras er nú að koma í ljós. Vorið 1994 hófst sameiginleg prófun á fyrsta stofninum sem út úr verkefninu kemur. Er það SYN 2 stofninn úr fyrsta úrvalinu. Hann er borinn saman við átta aðra vallarfoxgrasstofna. Þeir eru Adda, Jonatan, Bodin, Grindstad, Iki, Tuukka, Solo og Saga. Blokkir eru tvær og sláttutímar tveir. Sáð var 8. júní. Sáðmagn var 30 g/reit. Áburður var 100 kg N/ha í Græði 5. Sambærilegar tilraunir em á 13 öðmm stöðum víðs vegar um norðurhémð Norðurlandanna. FLUTNINGUR ÁNAMAÐKA f TÚN Á SKÓGASANDI (132-9243). Sumarið 1993 vom fluttir ánamaðkar úr frjósömu graslendi undir Eyjafjöllum í reiti í 40 ára gömlu túni á Skógasandi. Þetta em tvær tegundir ánamaðka, en hvomg þeirra hafði numið land í sandtúninu. Könnuð verða áhrif þeirra á frjósemi og eiginleika jarðvegs og fram- leiðslugetu túnanna. Báðar tegundirnar voru lifandi í reitunum sumarið 1994.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.