Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 29

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 29
19 Túnrækt 1994 Tilraun nr. 728-93. Samnorrænar stofnaprófanir á vallarsveifgrasi, Korpu. Sáð var 10 stofnum af vallarsveifgrasi í tilraun á Korpu 4.6. 1993. Stofnarnir eru frá Noregi (3), Islandi (4) og Finnlandi (1) auk viðmiðunarstofna (Fylking og Leikra). Reitir eru 10m2 og endurtekningar 4. Borið var á 17.5. 120 kg N/ha og 60 N/ha 22.7., hvort tveggja í Græði 6. Slegið var 11.7. og 17.8. Þekja var afar léleg og mikill arfi í tilrauninni. Uppskera, hkg/ha Þekja 1.7. l.sl. 2. sl. AIls VáEr 8701 5 36,5 12,1 48,6 “ 8702 3 35,8 8,4 44,2 “ 8703 5 42,8 10,6 53,4 R1 pop 8902 1 36,6 7,9 44,5 “ 8903 3 37,0 9,1 46,1 “ 8904 2 37,3 7,7 45,1 “ 8905 2 41,0 6,7 47,7 JoOOll 5 36,9 12,4 49,4 Fylking 4 36,0 13,3 49,2 Leikra 1 36,1 7,5 43,5 Meðaltal 37,6 9,6 47,2 Tilraun nr. 725-94. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi, Korpu. Árangur NORDGRAS kynbótaverkefnisins með vallarfoxgras er nú að koma í ljós. Vorið 1994 hófst sameiginleg prófun á fyrsta stofninum sem út úr verkefninu kemur. Er það SYN 2 stofninn úr fyrsta úrvalinu. Hann er borinn saman við átta aðra vallarfoxgrasstofna. Þeir eru Adda, Jonatan, Bodin, Grindstad, Iki, Tuukka, Solo og Saga. Blokkir eru tvær og sláttutímar tveir. Sáð var 8. júní. Sáðmagn var 30 g/reit. Áburður var 100 kg N/ha í Græði 5. Sambærilegar tilraunir em á 13 öðmm stöðum víðs vegar um norðurhémð Norðurlandanna. FLUTNINGUR ÁNAMAÐKA f TÚN Á SKÓGASANDI (132-9243). Sumarið 1993 vom fluttir ánamaðkar úr frjósömu graslendi undir Eyjafjöllum í reiti í 40 ára gömlu túni á Skógasandi. Þetta em tvær tegundir ánamaðka, en hvomg þeirra hafði numið land í sandtúninu. Könnuð verða áhrif þeirra á frjósemi og eiginleika jarðvegs og fram- leiðslugetu túnanna. Báðar tegundirnar voru lifandi í reitunum sumarið 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.