Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 56

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 56
Kornrækt 1994 46 KYNBÆTUR Á KORNIOG KORNRÆKTARTILRAUNIR (132-1047,9251 og 185-9246). Sumarið 1994 var heldur í hlýrra lagi, en þótti stutt. Klaki tafði fyrir vorverkum víða, og frost gerði svo hart aðfaranótt 11. september og vikuna þar á eftir, að allur komþroski stöðvaðist. Sums staðar var sprettutími því einungis fjórir mánuðir eða tæplega það. Hlýindin miðsumars urðu þó til þess, að sumarið gat talið miðlungskomár sunnanlands og ríflega það nyrðra. Kom var ræktað í um 600 ha hérlendis sumarið 1993, en frost og óáran það sumar olli því, að kornrækt varð fimmtungi minni í ár. Tilraunastarfsemin nýliðið sumar var svipuð að umfangi og árin næstu á undan. Skipta má tilraunum í nokkra flokka: 1. Tilraunir eru gerðar víðs vegar um land; í ár á 14 stöðum. Tilgangur með þeim er fems konar: íslenskar kynbótalínur em reyndar við margbreytilegar aðstæður. Leitað er að erlendum afbrigðum, sem em á markaði og hentað geta hérlendis. í hverri afbrigðatilraun em reyndir mismunandi niturskammtar og þannig .safnað vitneskju um áburðarþörf jarðvegs af ýmsum gerðum. Safnað er upplýsingum um ræktunarskilyrði í mismunandi jarðvegi og sveitum víða um land. 2. Kynbótalínur em ár hvert reyndar í smáreitum á Korpu í fyrstu, annarri og þriðju prófun. Hér verða birtar tölur úr einni tilraun úr þriðju prófunarröð. 3. Ræktunartilraunir á Korpu. Þar er í fyrsta lagi svonefnd búveðurathugun, en í henni hefur verið fylgst með veðurfari og þroska koms sl. 14 ár. Aðrar tilraunir í þessum flokki em sprettutímatilraun og tilraun með bygg og gras í sömu sáningu. 4. Tilraunir, sem falla undir verkefni nr. 185-9246, þroskalíkur koms í Eyjafirði. 5. Tilraunir með vetrarkorn á Möðruvöllum. Tilraun nr. 125-94. Samanburður á byggafbrigðum. í ár vom gerðar tilraunir á 14 stöðum, eins og áður segir. Samvinna var við Búnaðarsamband Skagafirðinga um tilraunir í Skagafirði, Ræktunarfélag Norðurlands um tilraun í Miðgerði, Búnaðarsamband Austurlands um tilraun í Víðivallagerði og Búnaðarsamband Suðurlands um tilraunir í Ámessýslu. í ár vom reyndar í 22 íslenskar bygglínur og 16 línur og afbrigði erlend. Undanfarið hefur sáðkom af íslenskum línum verið ræktað í Svíþjóð, og þannig hefur verið hægt að bera saman íslenskt og erlent bygg á jafnréttisgmndvelli. Nú í vor stóð svo á, að mjög var af skomum skammti sáðkom af sumum línunum. Því var notast við heimaræktað sáðkom frá 1993, en það reyndist máttlítið og gaf 10-15% minni uppskem en erlenda komið. Að ráði varð, að sleppa öllum þeim liðum, sem byggðu á íslensku sáðkomi. Þess vegna em hér í töflum aðeins 30 afbrigði/línur; 14 íslensk og 16 erlend. Staðalfrávik er aftur á móti reiknað af öllum liðum í hverri tilraun og frítölur em því eðlilega ekki í samræmi við fjölda afbrigða í uppskemtöflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.