Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 61

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Page 61
51 Kornrækt 1994 Nituráburður á korn I hverri tilraun var áburðarliður, þar sem staðalafbrigðin fengu aukalega sem svarar 30 kg N/ha í Kjama. Samanburður á áburðarliðum sýndi, hvemig tekist hafði til, þegar áburður var áætlaður á einstakar tilraunir. Hér birtist meðaltal Mari og VoH2845. Um fjölda samreita og staðalfrávik vísast í töflur hér á undan. Staður Staðal- áburður Uppsk. þe. hkg/ha +30N staðal auki Korn af heild, % +30N staðal auki +30N Hæð, sm staðal auki Sámsstöðum 45N 21,3 17,1 4,2 43,3 43,0 0,3 60 54 6 Birtingaholti 90N 37,8 34,1 3,7 42,1 41,7 0,7 79 75 4 Húsatóftum 50N 25,6 23,1 2,5 38,7 38,1 0,6 71 69 2 Þorvaldseyri 72N 33,2 30,7 2,5 41,8 41,2 0,6 79 73 6 Miðgerði 65N 31,8 29,8 2,0 45,9 47,0 -1,1 70 65 5 Selparti 90N 34,0 28,1 5,9 39,6 42,3 -2,7 79 72 7 Lágafelii 30N 26,2 19,2 7,0 37,0 39,4 -2,4 62 59 3 Voðmúlastöðum 50N 30,6 29,5 1,1 38,0 39,7 -1,7 75 71 4 Eystra-Hrauni 85N 16,6 17,4 -0,8 36,6 36,9 -0,3 63 61 2 Korpu 40N 29,5 30,3 -0,8 34,3 34,8 -0,5 79 76 3 Stóru-Ökrum 40N 27,3 27,9 -0,6 32,3 34,2 -1,9 82 78 4 Vallhólmi 60N 25,5 27,0 -1,5 30,4 31,8 -1,4 81 79 2 Drumboddsst. 60N 24,2 26,9 -2,7 41,0 44,0 -3,0 65 64 1 Tilraunimar á Selparti og Lágafelli bám þess merki, hve sáðkom fór djúpt. Af einhverjum ástæðum virtist það hríma minna á reitum með aukaáburðarskammt en hinum. Þær tilraunir lenda hér í miðju með dálítið misvísandi niðurstöður. Að öðm leyti raðast tilraunimar skilmerkilega. Mestur þroski næst við minni áburð en þann, sem gefur hámarksuppskeru, og komhlutfallið er mælikvarði á þroska, eins og áður segir. Því má ætla, að áburður sé nærri lagi, þegar viðbótarskammtur dregur úr þroska, en eykur uppskem, eins og raun varð á í Miðgerði og Voðmúlastöðum. Á þeim stöðum, sem em efst í töflunni hefði áburður mátt vera meiri en staðalskammturinn, því að aukaáburður flýtir þar þroska auk þess að bæta uppskemna. Neðst í töflunni er þessu öfugt farið og þar hefur áburður verið notaður um hóf fram.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.