Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 61

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 61
51 Kornrækt 1994 Nituráburður á korn I hverri tilraun var áburðarliður, þar sem staðalafbrigðin fengu aukalega sem svarar 30 kg N/ha í Kjama. Samanburður á áburðarliðum sýndi, hvemig tekist hafði til, þegar áburður var áætlaður á einstakar tilraunir. Hér birtist meðaltal Mari og VoH2845. Um fjölda samreita og staðalfrávik vísast í töflur hér á undan. Staður Staðal- áburður Uppsk. þe. hkg/ha +30N staðal auki Korn af heild, % +30N staðal auki +30N Hæð, sm staðal auki Sámsstöðum 45N 21,3 17,1 4,2 43,3 43,0 0,3 60 54 6 Birtingaholti 90N 37,8 34,1 3,7 42,1 41,7 0,7 79 75 4 Húsatóftum 50N 25,6 23,1 2,5 38,7 38,1 0,6 71 69 2 Þorvaldseyri 72N 33,2 30,7 2,5 41,8 41,2 0,6 79 73 6 Miðgerði 65N 31,8 29,8 2,0 45,9 47,0 -1,1 70 65 5 Selparti 90N 34,0 28,1 5,9 39,6 42,3 -2,7 79 72 7 Lágafelii 30N 26,2 19,2 7,0 37,0 39,4 -2,4 62 59 3 Voðmúlastöðum 50N 30,6 29,5 1,1 38,0 39,7 -1,7 75 71 4 Eystra-Hrauni 85N 16,6 17,4 -0,8 36,6 36,9 -0,3 63 61 2 Korpu 40N 29,5 30,3 -0,8 34,3 34,8 -0,5 79 76 3 Stóru-Ökrum 40N 27,3 27,9 -0,6 32,3 34,2 -1,9 82 78 4 Vallhólmi 60N 25,5 27,0 -1,5 30,4 31,8 -1,4 81 79 2 Drumboddsst. 60N 24,2 26,9 -2,7 41,0 44,0 -3,0 65 64 1 Tilraunimar á Selparti og Lágafelli bám þess merki, hve sáðkom fór djúpt. Af einhverjum ástæðum virtist það hríma minna á reitum með aukaáburðarskammt en hinum. Þær tilraunir lenda hér í miðju með dálítið misvísandi niðurstöður. Að öðm leyti raðast tilraunimar skilmerkilega. Mestur þroski næst við minni áburð en þann, sem gefur hámarksuppskeru, og komhlutfallið er mælikvarði á þroska, eins og áður segir. Því má ætla, að áburður sé nærri lagi, þegar viðbótarskammtur dregur úr þroska, en eykur uppskem, eins og raun varð á í Miðgerði og Voðmúlastöðum. Á þeim stöðum, sem em efst í töflunni hefði áburður mátt vera meiri en staðalskammturinn, því að aukaáburður flýtir þar þroska auk þess að bæta uppskemna. Neðst í töflunni er þessu öfugt farið og þar hefur áburður verið notaður um hóf fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.