Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 63

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 63
53 Kornrækt 1994 Áburður á bygg í Víðivallagerði Bomir vom saman misstórir nitur- og fosfórskammtar í Víðivallagerði í Fljótsdal. Samreitir vom 2 og frítölur 7. Hvorki var notuð vél við sáningu né skurð. Uppskera, þe. hkg/ha Þúsundkornaþungi, g 26P Mari 56P Mt. VoH2845 26P 56P Mt. 26P Mari 56P Mt. 26P VoH2845 56P Mt. 29,9 29,9 29,9 29,4 36,8 33,1 33 35 34 30 31 30 31,6 33,4 32,5 35,8 33,7 34,7 33 33 33 30 31 31 30,8 31,6 31,6 32,6 35,2 33,9 33 34 33 30 31 30 Staðalfrávik 2,00 1,12 Engin áburðarsvömn kemur fram, hvorki fyrir nitur né fosfór og hvort sem litið er á þroska eða uppskeru. Tilraun nr 718-94. Sprettutími korns. í tilrauninni vom bomir saman mismunandi skurðartímar Mari. Fyrst var skorið, þegar sem næst 1080 daggráður vom frá sáningu og síðan á 60 daggráða bili. Þannig höfðu reitir síðasta skurðartíma staðið 1380 daggráður, þegar yfir lauk. Til stóð að bera saman mismunandi sáðtíma auk skurðartímanna, en því varð ekki við komið vegna jarðklaka í vor og erfiðleika við jarðvinnslu. Sáð var með vél 12.5. í grennd við afbrigðatilraunina og í sama land. Áburður var 40 kg N/ha og samreitir 4. Skorið var með hnífi og uppskerureitur var 2 m2. Hæð á bindi mældist 68 sm undir ax og enginn breytileiki þar milli skurðartíma. Það eitt sér bendir til að áburður og/eða fijósemi hafi verið í meira lagi. Skurðardagur 29.8 4.9. 11.9. 21.9. 5.10. 20.10. Mt. Stfrv. Frít. Uppskera, þe. hkg/ha 17,6 27,2 32,2 30,1 27,4 20,9 25,9 3,88 15 Þúsundkornaþungi, g 23 28 31 29 30 29 28 1,27 Kom af heild, % 22,8 29,3 34,2 33,0 32,1 32,1 30,6 1,93 Fram að þriðja skurðartíma bætti komið við sig jafnhratt og í sambærilegri tilraun í fyrra, það er um 6 prósentustig koms og um 4 g þúsundkomaþunga á hverjar 60 daggráður. Frostið mikla 11.9. og síðar (9 nætur í september, allt að -6 °C í 2 m hæð) hefur svo stöðvað þroska komsins og drepið axið. Útlitið blekkti samt, axið gulnaði smátt og smátt og komið sýndist bæta við sig, en önnur varð raunin. Minnkandi kornhlutur eftir frost getur verið vegna þess, að hliðarsprotar hafa vaxið sem áður. Minnkandi þúsundkornaþungi er að einhverju leyti til kominn af því, að fræhlíf hefur þreskst af skemmdu korni. í lokin vora öx tekin að brotna af stöngli í vindi, og því var uppskera farin að ódrýgjast. Hlutfalli koms af heild hnignaði ekki því til samræmis, því að auðvelt var að velja óbrotin öx í þá prófun.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.