Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 63

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 63
53 Kornrækt 1994 Áburður á bygg í Víðivallagerði Bomir vom saman misstórir nitur- og fosfórskammtar í Víðivallagerði í Fljótsdal. Samreitir vom 2 og frítölur 7. Hvorki var notuð vél við sáningu né skurð. Uppskera, þe. hkg/ha Þúsundkornaþungi, g 26P Mari 56P Mt. VoH2845 26P 56P Mt. 26P Mari 56P Mt. 26P VoH2845 56P Mt. 29,9 29,9 29,9 29,4 36,8 33,1 33 35 34 30 31 30 31,6 33,4 32,5 35,8 33,7 34,7 33 33 33 30 31 31 30,8 31,6 31,6 32,6 35,2 33,9 33 34 33 30 31 30 Staðalfrávik 2,00 1,12 Engin áburðarsvömn kemur fram, hvorki fyrir nitur né fosfór og hvort sem litið er á þroska eða uppskeru. Tilraun nr 718-94. Sprettutími korns. í tilrauninni vom bomir saman mismunandi skurðartímar Mari. Fyrst var skorið, þegar sem næst 1080 daggráður vom frá sáningu og síðan á 60 daggráða bili. Þannig höfðu reitir síðasta skurðartíma staðið 1380 daggráður, þegar yfir lauk. Til stóð að bera saman mismunandi sáðtíma auk skurðartímanna, en því varð ekki við komið vegna jarðklaka í vor og erfiðleika við jarðvinnslu. Sáð var með vél 12.5. í grennd við afbrigðatilraunina og í sama land. Áburður var 40 kg N/ha og samreitir 4. Skorið var með hnífi og uppskerureitur var 2 m2. Hæð á bindi mældist 68 sm undir ax og enginn breytileiki þar milli skurðartíma. Það eitt sér bendir til að áburður og/eða fijósemi hafi verið í meira lagi. Skurðardagur 29.8 4.9. 11.9. 21.9. 5.10. 20.10. Mt. Stfrv. Frít. Uppskera, þe. hkg/ha 17,6 27,2 32,2 30,1 27,4 20,9 25,9 3,88 15 Þúsundkornaþungi, g 23 28 31 29 30 29 28 1,27 Kom af heild, % 22,8 29,3 34,2 33,0 32,1 32,1 30,6 1,93 Fram að þriðja skurðartíma bætti komið við sig jafnhratt og í sambærilegri tilraun í fyrra, það er um 6 prósentustig koms og um 4 g þúsundkomaþunga á hverjar 60 daggráður. Frostið mikla 11.9. og síðar (9 nætur í september, allt að -6 °C í 2 m hæð) hefur svo stöðvað þroska komsins og drepið axið. Útlitið blekkti samt, axið gulnaði smátt og smátt og komið sýndist bæta við sig, en önnur varð raunin. Minnkandi kornhlutur eftir frost getur verið vegna þess, að hliðarsprotar hafa vaxið sem áður. Minnkandi þúsundkornaþungi er að einhverju leyti til kominn af því, að fræhlíf hefur þreskst af skemmdu korni. í lokin vora öx tekin að brotna af stöngli í vindi, og því var uppskera farin að ódrýgjast. Hlutfalli koms af heild hnignaði ekki því til samræmis, því að auðvelt var að velja óbrotin öx í þá prófun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.