Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 71

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 71
61 Veðurfar og vöxtur 1994 VAXTARATHUGUN Á KARTÖFLUM (132-1169) Tilraun nr. 4601-94. Fylgst hefur verið með þroskaferli kartöflustofna allt frá árinu 1967 á tilraunastöðinni að Korpu. Flest árin hefur útsæðið verið sett niður í garðlandið, sem er molarborinn melur, í fjórðu viku maímánaðar þegar hiti í 10 sm jarðvegsdýpt hefur náð um 6°C. Lengst af hafa kartöflur af Helgu-stofni verið í tilrauninni. Hver stofn er settur niður í 24 reiti, sem mynda tvær endurtekningar. Átta útsæðiskartöflur (35 g) em í tveimur röðum í hverjum reit, þannig að 30 sm bil er á milli plantna og 60 sm milli raða. Borinn hefur verið á garðáburður sem samsvarar 2,7 tonnum á hektara og oftast hefur illgresiseyði verið úðað á reiti áður en kartöflugrös koma í ljós. Yfir sumarið er hæð kartöflugrasa mæld vikulega og uppskera grasa og kartaflna vegin og þurrefni ákvarðað. Niðurstöður mælinga á Helgu-stofni sumarið 1994 em sýndar í eftirfarandi töflu. Meðalþungi Meðalþungi Meðalhæð á á grasi, undan grasi, Þurrefni. grasi í sm ferskvigt, g ferskvigt, g % 4/7 19,8 72,9 0,4 12,5 11/7 30,4 137,0 4,2 15,9 18/7 43,4 241,8 34,1 16,8 25/7 51,3 285,8 113,4 17,6 1/8 51,8 338,3 190,0 17,2 8/8 53,7 439,6 312,0 17,6 15/8 55,1 377,5 444,1 18,0 22/8 57,8 418,5 547,4 17,4 29/8 53,1 335,6 631,0 18,8 5/9 50,4 266,5 682,3 19,3 12/9 Grös nær alveg fallin 717,4 20,1 19/9 Grös fallin 742,0 19,5 Útsæði sett niður 23. maí á svæði nr. 10 í Korpulandi. Borið á 26. maí 2700 kg/ha af Blákom áburði (12N -5P-14K-7,7S-l,2Mg-2,6Ca-0,05B). Illgresiseyði (Afalon, 2,0 kg/ha) úðað 7. júní. Samreitir em 2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.