Fjölrit RALA - 15.05.1996, Side 22

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Side 22
20 11. tafla. Áætlað daglegt át á kg þe. út frá aldri eða þunga nauta við mismunandi fóðurstyrk. Át kg þe./dag reiknað út frá aldri (mán.) Aldur mán. Allir kálfar Fóður- flokkur 0 Fóður- tlokkur 15 Fóður- flokkur 30 4 3,3 3,2 3,2 3,2 5 3,8 3,6 3,8 4,0 6 4,3 4,0 4,3 4,6 7 4,8 4,3 4,8 5,2 8 5,2 4,7 5,2 5,7 9 5,6 5,0 5,6 6,1 10 5,9 5,3 5,9 6,5 11 6,2 5,7 6,3 6,7 12 6,5 6,0 6,5 6,9 13 6,7 6,3 6,7 7,0 14 6,9 6,6 6,9 7,0 15 7,0 6,9 7,1 16 7,1 . 7,1 7,2 17 7,2 7,4 18 7,7 Fasti 0,74 1.62 0.57 -0,69 Stuðull við X 0,712 0.416 0,746 1,140 Stuðuil viðX3 -I.95E-2 -4.42E-3 -2.08E-2 -4.22E-2 R2 0,73 0.83 0,78 0.78 Staðalfrávik 0,68 0.56 0,62 0.59 kjarnfóðurs sé 83-90% af fylligildi heys, háð heygæðum. Þetta þýðir með öðrum örðum að heyát minnkar um 0,83-0,90 kg þe. fyrir hvert kg þe. sem gefið er af kjarnfóðri og er þetta heldur hærra en það sem hér hefur fundist. Þetta hlutfall mælist oft um 0,3-0,5 hjá mjólkurkúm en er almennt hærra hjá ungum gripum heldur en fullvöxnum. Át hjá nautum í vexti Til leiðbeininga er gott að hafa einfaldar iík- ingar sem spá fyrir um væntanlegt át við ákveð- inn aldur eða þunga. í þessari rannsókn voru í engu tilfelli raunhæf samspilsáhrif milli stofna og fallþungaflokks og ekki munur milli stofna í dagiegu áti og því má slá þessum gögnum saman þegar skoðað er hvernig daglegt át breytist með aldri og þunga. Þær líkingar sem hér eru gefnar eiga við um gripi sem eru á aldrinum 4-18 mán- aða þar sem ekki var um einstaklingsfóðrun að ræða fyrstu tjóra mánuðina og mjög fáir gripir urðu eldri en 18 mánaða. Á sömu forsendum má miða við 100-450 kg lifandi þunga. Át kg þe./dag reiknað út frá þunga (kg) Fóður- Fóður- Fóður- Þungi Allir flokkur flokkur flokkur kg kálfar 0 15 30 100 3,0 2,9 3,2 2,9 125 3,5 3,4 3,7 3,6 150 4,0 3,8 4,1 4,2 175 4,5 4,2 4,5 4,8 200 4,9 4,6 4,9 5,3 225 5,3 5,0 5,3 5,7 250 5,7 5,4 5,6 6,1 275 6,0 5,8 6,0 6,4 300 6,3 6,1 6,3 6,6 325 6,6 6,4 6,6 6,8 350 6,8 6,7 6,9 6,9 375 7,0 7,0 7,1 7,0 400 7,2 7,3 7,4 7,0 425 7,3 7,5 7,6 6,9 450 7,4 7,8 7,8 6,8 0,57 0,98 1,22 -0,38 0,027 0,021 0,021 0,038 —2.59E-5 -1.30E-5 -I.49E-5 -4.88E-5 0,81 0,83 0.85 0,80 0,58 0,54 0,50 0,56 Eins og sést af 6. og 7. mynd þá er samhengi þunga og áts ekki bein lína heldur boglína. Við útreikninga gefur því nokkuð svipaða niðurstöðu hvort heldur átið er tengt þunga gripsins bæði í fyrsta og öðru veldi, eða einungis lógaritma (ln) af þunganum. 111. töflu er sýnt væntanlegt daglegt át (kg þe.) samkvæmt þeim líkingum sem fundust út frá þessum gögnum varðandi samband aldurs eða þunga og áts hjá nautum á mismunandi fóðri. Danir hafa þróað kerfi til að meta átgetu hjá nautgripum í vexti út frá eiginleikum fóðursins og þunga gripanna (Ingvartsen o.fl, 1987; Ing- vartsen, 1994). Þar er tekið tillit til þess að át- getan hjá slíkum gripum getur bæði takmarkast af vambarfylli (Ku) eða af orkuáti (FEnm). Kerfið er mjög svipað og Danir nota fyrir mjólkurkýr nema að í því tilfelli þarf ekki að búast við að átið takmarkist af orkuáti, einungis af fylli. Lág- stafurinn u í þessu kerfi vísar til ungneyta (ung- dyr) til aðgreiningar frá kúakerfinu. Hámarksát m.t.t. orku (FEm,x) er skilgreint

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.