Fjölrit RALA - 15.05.1996, Page 23

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Page 23
21 12. tafla. Fyllifasti fyrir naut (K ) og áætlað heyát við mismunandi þunga, heygæði og kjarnfóðurgjöf. Væntanlegt heyát kg þe./dag Væntanlegt heyát (1,5 kg þe./FE) Þungi kg In(þungi) kg Ku (Fylli) Heygæði, kg þe./FE 1,4 1,6 1,8 Kjarnfóðurgjöf kg þe./dag 0,5 1,0 1,5 2,0 100 4,61 3,46 2,9 2,8 2,7 2,4 2,0 1,5 1,1 125 4,83 4,25 3,6 3,4 3,3 3,1 2,6 2,2 1,8 150 5,01 4,90 4,1 3,9 3,8 3,6 3,2 2,7 2,3 175 5,16 5,45 4,6 4,4 4,2 4,0 3,6 3,2 2,7 200 5,30 5,93 5,0 4,7 4,6 4,4 4,0 3,6 3,1 225 5,42 6,35 5,3 5,1 4,9 4,8 4,3 3,9 3,5 250 5,52 6,73 5,7 5,4 5,2 5,1 4,7 4,2 3,8 275 5,62 7,07 5,9 5,7 5,5 5,4 4,9 4,5 4,1 300 5,70 7,38 6,2 5,9 5,7 5,6 5,2 4,8 4,3 325 5,78 7,66 6,4 6,1 5,9 5,8 5,4 5,0 4,6 350 5,86 7,93 6,7 6,3 6,1 6,1 5,6 5,2 4,8 375 5,93 8,17 6,9 6,5 6,3 6,3 5,8 5,4 5,0 400 5,99 8,40 7,1 6,7 6,5 6,5 6,0 5,6 5,2 425 6,05 8,62 7,2 6,9 6,7 6,6 6,2 5,8 5,3 450 6,11 8,82 7,4 7,1 6,8 6,8 6,4 5,9 5,5 K = -12,97 + 3,567 x In(lífþungi); R2=0.79. FFu fyrir kjarnfóður = 1,05 pr. kg þe. FFu fyrir ósaxað gróffóður = 1,85 - 1,31 x (Fe/kg þe.) + 0,55 x (Fe/kg þe.)2. sem sá fjöldi fóðureininga sem gripurinn étur ef hann er fóðraður á kjarnfóðurblöndu (1,05 FE/kg þe.) eingöngu og að vild. Fyllifastinn (Ku) reiknast á sambærilegan hátt en bæði þessi markgildi eru mest háð þunga gripsins sbr.: FEmax = c + b x ln(þungi kg) og Ku = C + b x ln(þungi kg) Stuðlarnir C og b eru þó ekki þeir sömu í jöfnunum og þeir eru einnig mismunandi milli nautgripakynja. Einnig má leiðrétta þessi gildi út frá kynferði, rými í stíum, daglengd o.fl. Við hérlendar aðstæður er ólíklegt að FEireix verði takmarkandi fyrir átið og því rétt að skýra betur útreikning á átgetu m.t.t. fylli. Fyrir hverja fóðurtegund er reiknað ákveðið fylligildi (FFu) og eru þau gildi samleggjandi og summa þeirra getur aldrei orðið stærri en Kt. Útfærslan á þessu kerfi hefur tekið breytingum frá því það var fyrst kynnt en skv. nýjustu útgáfunni (Ing- vartsen, 1994) er stuðst við eftirfarandi líkingar til að reikna fylligildi fóðurs: Fyrir kjarnfóður og fínmalað gróffóður: FF/kg þe. = 1,05 (óháð gæðum fóðursins) Fyrir ósaxað gróffóður er notuð líkingin: FFtt/kg þe. = 1,85 - 1,31 x FE/kg þe. + 0,55 x (FE/kg þe.)2 Fyrir saxað vothey og gras: FF /kg þe. = 1,68 - 1,12 x FE/kg þe. + 0,50 x (FE/kg þe.)2 Af þessu leiðir að FF/kg breytist þó nokkuð með orkuinnihaldi heysins. Fyllitala fyrir hvert kg af heyi með 1,45 kg þe./FE verður t.d. 1,21, en 1,27 ef fóðurgildi er 1,70 kg þe./FE. Fyrir vothey er einnig margfaldað með leiðréttingar- stuðli vegna þurrefnishlutfalls sem leiðir til þess að vothey með 45% þurrefni fær enga leiðrétt- ingu, en fyiligildi votheys með 35% þe. hækkar um 6% og vothey með 25% þe. hækkar um 18%. Einnig má gera leiðréttingar út frá smjör- sýru í votheyi og hlutfalli belgjurta í fóðri. Til að nota þessa reikniaðferð á þessi gögn var fyrst reiknað það magn af „fylli“, sem kálfarnir innbyrtu út frá fyrrnefndum líkingum. Því næst var reiknað samhengi þunga nauta og FFu og það er þá K t. Líkingin sem þannig fékkst var: K = -12,97 + 3,567 x ln(lífþunga); (R2=0,79) Til að finna væntanlegt heyát hjá 300 kg kálfi sem fær 1,5 kg þe. af kjarnfóðri væri því fyrst reiknað Kt fyrir þann grip sem er 7,38. Kjarn- fóðrið tekur 1,5x1,05= 1,58 og þá eru eftir 5,80. Ef heygæði eru 1,5 kg þe./FE er FFu/kg = 1,85- 1,31x0,67 +0,55x0,672= 1,22 og því er áætlað át á heyi 5,80/1,22=4,75 kg þe./dag. í 12. töflu

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.