Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 29

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 29
27 14. tatla. Aldur og þungi við slátrun, vaxtarhraði, fallþungi, kjöthlutíall og fóðurnýting nauta. Sláturþungi Fóðurfiokkur Meðal- Staðal- P-gildi 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Stofn Þungi Fóður Aldur, mán. ísl. 13,7 15,9 17,7 16,5 16,0 14,8 15,8 0,206 0,001 Blend. 13,2 14,5 16,1 15,8 14,2 14,0 14,7 0,000 Meðaltal 13,5 15,2 17,0 16,1 15,1 14,4 15,2 0,000 Þungi, kg fsl. 355 404 457 408 403 405 405 1,001 0,32 Blend. 357 401 454 405 402 405 404 0,000 Meðaltal 356 402 456 406 402 405 405 0,07 Vöxtur, g/dag, allt tímabilið I'sl. 785 777 799 758 769 835 787 11,02 0,007 Blend. 809 839 855 773 854 876 834 0,32 Meðaltal 797 808 827 765 811 855 811 0,001 Vöxtur, g/dag, tilr.tímabilið fsl. 848 809 844 782 821 897 834 18,3 0,015 Blend. 878 905 929 810 928 975 904 0,65 Meðaltal 863 857 887 796 875 936 869 0,001 Fallþungi, kg fsl. 169 194 222 192 192 202 195 1,536 0,005 Blend. 174 199 234 199 202 206 202 0,000 Meðaltal 172 197 228 196 197 204 199 0,011 Kjöthlutfall, % fsl. 47,7 48,1 48,6 47,0 47,8 49,7 48,2 0,347 0,002 Blend. 48,7 49,6 51,5 49,1 50,0 50,7 49,9 0,02 Meðaltal 48,2 48,9 50,1 48,1 48,9 50,2 49,1 0,007 FE/kg vöxt, allt tímabilið ísl. 4,32 4,86 4,94 4,60 4,72 4,80 4,71 0,075 0,001 Blend. 4,07 4,28 4,52 4,15 4,29 4,43 4,29 0,002 Meðaltal 4,20 4,57 4,73 4,38 4,50 4,61 4,50 0,22 FE/kg vöxt, tilr.tímabilið ísl. 4,82 5,47 5,44 5,14 5,18 5,41 5,24 0,099 0,001 Blend. 4,47 4,65 4,93 4,54 4,70 4,82 4,69 0,02 Meðaltal 4,65 5,06 5,18 4,84 4,94 5,11 4,96 0,32 FE/kg kjöts ísl. 8,34 9,40 9,57 9,12 9,19 8,99 9,10 0,158 0,000 Blend. 7,61 7,94 8,23 7,85 7,89 8,04 7,93 0,008 Meðaltal 7,97 8,67 8,90 8,48 8,54 8,51 8,51 0,98 og slátrað við tveggja ára aldur en þá vógu ís- lensku uxarnir að meðaltali 328 kg en blending- arnir 400 kg. Meðalvaxtarhraði biendinganna allt æviskeiðið var því aðeins 500 g/dag og 410 g/dag hjáíslensku uxunum. Árin 1975 og 1976 var gerð tilraun á Austur- landi til að kanna vaxtargetu hjá kálfum undan holdanautum og íslenskum nautum (Páll Sig- björnsson, 1979). Um varaðræðaóOkálfa, flesta uxa en einnig nokkrar kvígur, og var þeim skipt í fimm hópa. Var þar um að ræða afkvæmi fjögurra holdanauta en einn hópurinn var undan níu ís- lenskumnautum, en gripunum vardreift á sex bæi. Kálfarnir voru vorfæddir og þeim var beitt úti í tvö sumurog síðan slátrað tæplega 18 mánaða að hausti. Meðalþungi við slátrun var 305 kg og fall- þungi tæp 140 kg. Meðalvaxtarhraði holdablend- inganna var 519 g/dag en 487 g/dag hjá íslensku kálfunum. Munurinnávaxtarhraðamilli stofnanna var um 7% en mjög svipaður munur fannst einnig á milli afkvæmahópanna undan holdanautunum. Þessimunurmillistofnaermjögsvipaðurogfannst í þeirri rannsókn sem hér er lýst. Samanburður á vaxtarhraða í þessari tilraun við erlendar niðurstöður er erfiður þar sem fóður- styrkur og stærð gripa (nautgripakyn) hefur mikil

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.