Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 45

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Síða 45
43 24. tafla. Áhrif sláturþunga og fóðrunar á bragðgæði langa hryggvöðva úr íslenskum nautum og Galloway- blendingum. Samanburður á stofnum og fóðri. Kjöt af gripum af sama sláturþunga prófað saman. Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Stofn Þungi Fóður Safi fsl. 67,7 66,3 52,1 65,7 61,7 58,8 62,0 1,46 0,018 Blend. 67,3 66,9 69,0 71,3 64,3 67,6 67,7 0,048 Meðaltal 67,5 66,6 60,6 68,5 63,0 63,2 64,9 0,11 Meyrni ísl. 69,0 54,5 57,5 69,1 57,4 54,4 60,3 1.55 0,20 Blend. 71,2 59,6 60,0 64,9 58,6 67,4 63,6 0,000 Meðaltal 70,1 57,0 58,7 67,0 58,0 60,9 62,0 0,010 Þræðir ísl. 58,8 61,1 60,7 60,9 59,6 60,0 60,2 1,32 0,81 Blend. 61,1 59,8 58,1 61,3 59,4 58,2 59,7 0,93 Meðaltal 59,9 60,4 59,4 61,1 59,5 59,1 59,9 0,74 Bragð ísl. 65,2 66,4 60,8 65,2 62,9 64,3 64,1 1,14 0,10 Blend. 68,6 68,8 64,2 67,9 66,1 67,5 67,2 0,08 Meðaltal 66,9 67,6 62,5 66,5 64,5 65,9 65,6 0,60 Aukabragð ísl. 14,2 14,2 13,1 14,4 13,1 14,0 13,8 0,47 0,08 Blend. 12,8 13,2 11,3 11,6 13,1 12,6 12,4 0,27 Meðaltal 13,5 13,7 12,2 13,0 13,1 13,3 13,1 0,93 Heildaráhrif fsl. 64,9 58,8 57,1 64,8 59,5 56,5 60,3 1,33 0,002 Blend. 71,7 63,8 66,4 69,6 62,9 63,0 67,3 0,004 Meðaltal 68,3 61,3 61,8 67,2 61,2 62,9 63.8 0,07 þær eru bornar saman við samantekt erlendra tilrauna eru þær mjög í samræmi við þær. Bragðprófanirnar voru framkvæmdar í tvennu lagi. I fyrri prófuninni voru bornir saman stofnar og fóðuren sláturþungi hafður sá sami á hverjum prófunardegi. Því er ekki hægt að útiloka að munur sem reiknaður er á sláturþunga stafi af dagamun í meðhöndlun sýna eða á dómurum. I seinni prófuninni voru bornir saman stofnar og sláturþungi en fóðurmeðferð höfð sú sama á hverjumdegi. Niðurstöður fyrri prófunarinnar eru í 24. töflu. Kjöt af holdablendingum var dæmt safaríkara og með betri heildaráhrif en kjöt á íslenskum ungneytum. Meyrni jókst með aukinni kjarn- fóðurgjöf og hafði það áhrif á einkunnir fyrir heildaráhrif. Enginn munur var á öðrum þáttum. í seinni prófuninni var stofnamunur í meyrni, bragði og heildaráhrifum holdablendingunum í vil. Þræðir voru dæmdir mestir í vöðvum léttustu skrokkanna en þeir voru jafnframt meyrastir og taldir betri að heildarbragðgæðum en kjöt af þyngri skrokkunum. Samanburður við aðrar rannsóknir Margir þættir hafa áhrif á kjötgæði en þeir helstu eru erfðir, þungi við slátrun eða aldur, kynferði, fóðurstyrkur, þ.e. bæði magn og orka, fóður- gerð, flutningur og geymsla fyrir slátrun svo og slátrunin sjálf. Rétt kæling og meyrnun á heilum skrokkum og úrbeinuðu kjöti hafa einnig áhrif. Þessir þættir hafa mismikil áhrif og eru þau tekin saman í 26. töflu sem fengin er frá Slagt- eriernes Forskningsinstitut í Roskilde (Jensen, R.L., 1992). Erfðir eru taldar hafa mikil áhrif á sláturgæði, þ.e. kjötprósentu, lögun, fitustig, fitulit og vöðva- magn og nokkur áhrif á hlutfall vöðva og fitu og lítilháttar áhrif á hlutfall pístólu af skrokkþunga. Þessi áhrif koma sum fram í tilrauninni og eru mest áberandi í útkomunni úr nýja kjötmatinu. Áhrifin á önnur kjötgæði eru minni en samt nokkur. Áhrifin eru talin nokkur á meyrni og fitu í vöðva og iítil á kjötlit og næringargildi en engin á bragð. Þetta kemur fram í bragðprófun- um en einnig reyndist bragðmunur í seinni próf- uninni. Arfbundinn munur á gæðum nautakjöts

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.