Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 34

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 34
Jarðvegslíf 1997 24 Jarðvegsdýr í túnum og úthaga (185-9913) Flutningur ánamaðka í tún og úthaga. Ánamaðkar, Stóráni (Lumbricus terrestris) var fluttur í Efstumýri (nýræktartún) og Beitarhúsapart (úthaga). I túninu er vallarfoxgras en í úthaganum hefur verið plantað út greni. Voru reknir niður 1 m2 stálrammar í 25 sm dýpt og settir 100 maðkar í hvem ramma, en tveir rammar vora á hvorri spildu. Moldin var vökvuð og svolítill mosi settur ofaná. Hugmyndin er að fylgjast með hvemig ánamöðkunum vegnar og hvort þeir hafi með tímanum uppskeraáhrif. Áhrif áburðar á smádýralífið. í síðustu skýrslu var gerð grein fyrir aðstæðum á þeim stað sem þessi athugun fór fram, en hún var gerð á tilraun nr. 5-45 í landi Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri. Enda þótt tilraunareitir séu nokkuð stórir (7,07 x 7,07 m), má búast við að hreyfanlegri dýr skríði á milli reita. Þetta á þó væntanlega ekki við um minni dýr svosem mordýr og mítla. Fallgildrar vora í miðjum reitum einnar endurtekningar og var safnað frá 4. júní til 24. október 1996. Til að gefa samanburð á milli tegundahópa er í næsta kafla sýndur heildarfjöldi sem safnaðist yfir söfnunartímann. Áhrif ræktunar á smádýralífið. Tegundagreiningu er lokið í smádýrasöfnun frá árinu 1996. Erling Ólafsson, Ingi Agnarsson og Hálfdán Bjömsson liðsinntu við tegundagreiningu, en Bjami E. Guðleifsson sá annars um tegundagreiningu og talningu. í síðustu skýrslu var einungis greint frá köngulóategundum sem fundust. Söfnunin á Möðravöllum stóð í heilt ár og samtals var safnað í 60 fallgildrar í einu yfir sumarið og 6 yfir veturinn. Reynt var að greina alla einstaklinga skordýra til tegunda, en það er langur listi. Til að gefa samanburð á milli dýrahópa verður hér einungis sýndur heildarfjöldi sem safnaðist í einstökum ættum eða ættbálkum. Einnig era upplýsingar um heildarfjöldann í tilraun nr. 5-45 (Áhrif áburðar á smádýralífið). Athugið að bæði vora fallgildrar færri (5) og söfnunartíminn styttri í tilrauninni en í söfnuninni á Möðravöllum (60 að sumri, 6 að vetri). Heildarfjöldinn var sem hér greinir: Möðruvellir Tilraun nr. 5-45 Enchytraeidae (Pottormar) 154 28 Lumbricidae (Ánamaðkar) 427 124 Gastropoda (Sniglar) 94 10 Acarina (Mítlar) Prostigmata (Flosmítlar) 21.514 2.151 Heterostigmata (Glermítlar) 9 Mesostigmata (Ránmítlar) 2.924 582 Cryptostigmata (Brynjumítlar) 16.309 1.730 Astigmata (Fitumítlar) 26.347 42 Araneae (Köngulær) Gnaphosidae (Hagaköngulær) 10 Thomisidae (Krabbaköngulær) 7 1 Lycosidae (Hnoðaköngulær) 566 2 Liniphiidae (Voðköngulær) 4.987 274 Ungviði 21 Ophiliones (Langfætlur) 650 370 Collembola (Mordýr) Hypogastruridae (Liðmor) 11.171 4.919 Onychiuridae (Pottamor) 1.720 5 Isotomidae (Stökkmor) 31.272 2.898

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.