Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 34

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 34
Jarðvegslíf 1997 24 Jarðvegsdýr í túnum og úthaga (185-9913) Flutningur ánamaðka í tún og úthaga. Ánamaðkar, Stóráni (Lumbricus terrestris) var fluttur í Efstumýri (nýræktartún) og Beitarhúsapart (úthaga). I túninu er vallarfoxgras en í úthaganum hefur verið plantað út greni. Voru reknir niður 1 m2 stálrammar í 25 sm dýpt og settir 100 maðkar í hvem ramma, en tveir rammar vora á hvorri spildu. Moldin var vökvuð og svolítill mosi settur ofaná. Hugmyndin er að fylgjast með hvemig ánamöðkunum vegnar og hvort þeir hafi með tímanum uppskeraáhrif. Áhrif áburðar á smádýralífið. í síðustu skýrslu var gerð grein fyrir aðstæðum á þeim stað sem þessi athugun fór fram, en hún var gerð á tilraun nr. 5-45 í landi Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri. Enda þótt tilraunareitir séu nokkuð stórir (7,07 x 7,07 m), má búast við að hreyfanlegri dýr skríði á milli reita. Þetta á þó væntanlega ekki við um minni dýr svosem mordýr og mítla. Fallgildrar vora í miðjum reitum einnar endurtekningar og var safnað frá 4. júní til 24. október 1996. Til að gefa samanburð á milli tegundahópa er í næsta kafla sýndur heildarfjöldi sem safnaðist yfir söfnunartímann. Áhrif ræktunar á smádýralífið. Tegundagreiningu er lokið í smádýrasöfnun frá árinu 1996. Erling Ólafsson, Ingi Agnarsson og Hálfdán Bjömsson liðsinntu við tegundagreiningu, en Bjami E. Guðleifsson sá annars um tegundagreiningu og talningu. í síðustu skýrslu var einungis greint frá köngulóategundum sem fundust. Söfnunin á Möðravöllum stóð í heilt ár og samtals var safnað í 60 fallgildrar í einu yfir sumarið og 6 yfir veturinn. Reynt var að greina alla einstaklinga skordýra til tegunda, en það er langur listi. Til að gefa samanburð á milli dýrahópa verður hér einungis sýndur heildarfjöldi sem safnaðist í einstökum ættum eða ættbálkum. Einnig era upplýsingar um heildarfjöldann í tilraun nr. 5-45 (Áhrif áburðar á smádýralífið). Athugið að bæði vora fallgildrar færri (5) og söfnunartíminn styttri í tilrauninni en í söfnuninni á Möðravöllum (60 að sumri, 6 að vetri). Heildarfjöldinn var sem hér greinir: Möðruvellir Tilraun nr. 5-45 Enchytraeidae (Pottormar) 154 28 Lumbricidae (Ánamaðkar) 427 124 Gastropoda (Sniglar) 94 10 Acarina (Mítlar) Prostigmata (Flosmítlar) 21.514 2.151 Heterostigmata (Glermítlar) 9 Mesostigmata (Ránmítlar) 2.924 582 Cryptostigmata (Brynjumítlar) 16.309 1.730 Astigmata (Fitumítlar) 26.347 42 Araneae (Köngulær) Gnaphosidae (Hagaköngulær) 10 Thomisidae (Krabbaköngulær) 7 1 Lycosidae (Hnoðaköngulær) 566 2 Liniphiidae (Voðköngulær) 4.987 274 Ungviði 21 Ophiliones (Langfætlur) 650 370 Collembola (Mordýr) Hypogastruridae (Liðmor) 11.171 4.919 Onychiuridae (Pottamor) 1.720 5 Isotomidae (Stökkmor) 31.272 2.898
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.