Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Blaðsíða 11

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Blaðsíða 11
SAMANBURÐUR Á AFURÐAGETU 9 TAFLA 3, framhald — TABLE 3, continued Frjósemi, tala og % Fecundity, number and % Afurðastig Points for growth of lambs Stofn, strain Tala No. Alg. Barren Einl. With singles Tvíl. With twins Þril. With triplets % tvíl.+ þríl. % with twins a?id triplets Lömb pr. 100 ær Lambs born per 100 ewes Tala No. Stig Points B. Þriggja vetra ær B. Three years old eiues Kollóttar vestfirzkar Polled NW strain 225 2 123 99 1 44.4 144.0 208 4.70 Hyrndar vestfirzkar Horned NW strain Hyrndir blendingar: Horned crosses: 137 0 82 55 0 40.0 140.2 136 4.95 Minna en 50% þingeyskar . Less than 50% NE strain 461 22 173 266 0 57.7 152.9 407 4.94 50% þingeyskar Fi 50% NE strain Fi 74 1 23 50 0 67.6 166.2 69 5.03 50% þingeyskar F2 og meira 50% NE strain F2 and more 43 0 15 28 0 65.1 165.1 40 5.24 Meira en 50% þingeyskar . . More than 50% NE strain 87 2 36 48 1 56.3 155.2 78 5.23 Samtals og meðaltal Total and average 1027 27 452 546 2 53.4 150.9 938 4.93 Meðaltal % Average % . .. 2.6 44.0 53.2 0.2 53.4 ur á frjósemi þriggja vetra áa sýnir, að allir þingeysku blendingshóparnir eru raunhæft frjósamari í 99.5% tilíella en hyrndi vest- firzki stofninn. Hins vegar er munur á frjó- serni blendingsflokkanna innbyrðis lítill og ekki raunhæfur. Að meðaltali er 59.1% af blendingsánum þriggja vetra tví- og þrí- lembdar, en 40.0% af hyrndu vestfirzku þrevetlunum. Samanburður á A og B lið töflu 3 sýnir, að frjósemi ánna er í öllum flokkum mun meiri, þegar þær eru þriggja vetra en þegar þær eru tveggja vetra. Nem- ur sá munur að meðaltali fyrir alla flokka 15.9%. Samanburður á afurðastigi tvævetlnanna ber með sér, að kollótti stofninn vestfirzki hefur raunhæft lægra afurðastig í 95% til- fella en hyrndi stofninn vestfirzki, munur- inn er 0.47 stig. Aftur á móti er ekki raun- hæfur munur á afurðastigi hyrndu vest- firzku tvævetlnanna og blendingsliópanna hvers urn sig, og innbyrðis er ekki raun-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.