Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Blaðsíða 44
42 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA 2 - TABLE 2
Breytileiki á uppskeru vegna meðferðar.
Varian.ee. i.n plant. yield due t.n treatment.
Teg. Frávik
Comp.
FT.
d.f.
F.V.
m.s.
F. P.
/. p.
N 1 4669,76 6064,62 <0,01
S 1 81,06 105,19 <0,01
CaCCU 1 0,17 0,02 Ekki marktækt
N—S I 25,15 32,66 <0,01
N—CaCOa 1 0,47 0,01 Ekki marktækt
Milli liða 5 4776,60
Skekkja 1170 896,57
Error
TAFLA 3 - TABLE3
Uppskera eftir sýslum.
Yield according to provenances.
Sýsla Fj. lína Meðaltal % frávik ±
Provenance no. clones mean yield % deviation ±
Árnessýsla 74 4.25 0.00
Gullb,—Kjósars. 5 4.17 -0.19
Snæfellsnes.—Flnapp. 87 4.24 + 0.02
Dalas. 30 4,81 + 13.18
Skagafj. 39 3.86 -9.18
Alls 235
Meðalfrávik fyrir línu er 0.866 g og er marktækt (p. <05).
lágs pH og nýtingar á áburðargjöf (sjá N-S
í töflu 2).
Raunhæfur uppskerumunur varð eftir
sýslum (tafla 3). Hin lága uppskera gras-
anna, upprunnum úr Skagafirði (3,86 g/
pott), er í samræmi við norðlæga legu sýsl-
unnar, en norðlæg staðbrigði grasa eru al-
mennt uppskerurýrari en suðlæg staðbrigði
sörnu tegundar.
Hins vegar er erfiðara að skýra, hvers
vegna grös, upprunnin úr Dalasýslu, 4,81 g/
pott, gáfu meiri uppskeru en grös af öðrum
hlutum Suðvesturlands.
Við athugun á tíðni visnunar og dauða