Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Side 18
16 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR
Mynd 4. Hula a£ íslenzkum
túnvingli eftir sex ára áburðar-
gjöf á Kjalarsvæðinu.
Fig. 4. Cover of Icelandic
Fest.uca rubra, at various sites
following fertilization.
A
100
%
H U L A
COVER ?5
• 50 m.y.s
+ 450 m.y.s
O 600 m.y.s
□ 650 m.y.s
■ 730 m.y.s
Mynd 5. Hula af Ötofte tún-
vingli eftir sex ára áburðargjöf
á Kjalarsvæðinu.
Fig. 5. Cover of 0tofte Festuca
rubra at various sites folloiuing
fertilization.
%
HULA
COVER
1963 64 65 66 67 66 69 70
a. íslenzkur túnvingull
Icelandic Festuca rubra.
b. 0tofte túnvingull
0tofte Festuca rubra.
c. Língresi
Agrostis tenuis.
d. Snarrót
Deschampsia caespitosa
e. Hálmgresi
Cajamagrostis neglecta.
Myncl 6. Meðalhula grastegunda í gróðurreitum á Kjalarsvæðinu.
Fig. 6. Average percentage cover og grass in experimental plots following fertilization.
un þessi hafði einnig haft áhrif á villtan
gróður, sem slæðzt hafði inn á svæðið. Bar
mest á slæðingunum í reitum, þar sem sáð-
gresi hafði brugðizt. Þannig tóku 0toíte-
reitirnir smárn saman að hyljast slæðing-
um, og jókst jafnvel einnig heildarhula
túnvinguls, þar sem annar túnvingull slædd-
ist inn.
Á línuriti (Mynd 6) sést einnig, hvernig
língresi, snarrót og hálmgresi hylja reitina
smám saman. Einkum hylja hinar tvær fyrr-
nefndu tegundir reitina jafnt og þétt, og
blandast aðallega fáar aðkomuplöntur inn
í snarrótarreitina. Hálmgresið varð hins
vegar seint til og náði ekki sama þéttleika.
Slæðingar söfnuðust að einhverju leyti í alla