Fréttablaðið - 02.12.2020, Page 40
RITSTJÓRN
ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD
auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN
Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 550 5000
Davíðs
Þorlákssonar
BAKÞANKAR
Beint í bílinn
úr lúgunni
Í dag taka nýjar sóttvarnaráðstafanir gildi með litlum fyrirvara. Þannig hefur þetta
gengið frá upphafi faraldursins.
Samtök atvinnulífsins kölluðu í
síðustu viku eftir meiri fyrir
sjáanleika í þessum aðgerðum.
Spurt var hvort ekki væri hægt að
setja langtímaáætlun um af létt
ingu takmarkana. Sum benda á
að það sé ekki hægt því að það sé
óvíst hvernig faraldurinn muni
þróast. Það lýsir ákveðnum
grundvallvarmisskilningi um
eðli og tilgang áætlana.
Tilgangur áætlana er ekki að
segja hvernig eitthvað verði,
heldur frekar að segja að svona
teljum við líklegast að þetta
verði eða svona vonum við að
þetta verði. Ef aðstæður breytast
þá breytir fólk áætlunum. Þegar
óvissa er sérstaklega mikil þá
setur fólk upp sviðsmyndir.
Það er stundum sagt að það
eina sem sé öruggt í tilverunni
séu skattar og dauðinn. Vissan er
þó ekki meiri en svo að við vitum
að við deyjum og munum þurfa
að borga skatta þangað til. En,
það er fullkomin óvissa um það
hvenær við deyjum og hversu
háa skatta við munum þurfa að
borga. Allt sem gerist í fram
tíðinni er því háð óvissu, meira
að segja skattar og dauðinn.
Nú er meira en ár síðan fyrsta
smitið í heiminum varð og tíu
mánuðir síðan veiran barst til
Íslands. Ríki heims, stofnanir og
fyrirtæki hafa gert fjölda rann
sókna og birt vísindagreinar. Á
Íslandi hefur verið gert spá
líkan um hvernig líklegast sé að
faraldurinn þróist. Er óvissan
enn svo mikil að ekki sé hægt að
gera áætlanir lengur en nokkra
daga fram í tímann?
Faraldur,
skattar og dauði
Japanskir hnífar
fyrir jólasteikina
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
E L D H Ú S A L L R A L A N D S M A N N A
Fæst í verslunum okkar
á Selfossi og í Ármúla 42
KINDAsögur
2. BINDI
1 mán. 1 mán.
3 mán.
Kaupauki
Heyrnartól
Gjafakort
siminn.is
Léttu þér kaupin með Síminn PAY
appinu og dreifðu greiðslum í allt
að 36 mánuði.
M
eð
fy
rir
va
ra
u
m
v
ill
ur
o
g
ve
rð
br
ey
tin
ga
r.
G
ild
ir
m
eð
an
b
irg
ði
r e
nd
as
t.
St
or
yt
el
k
au
pa
uk
ar
g
ild
a
fy
rir
v
ið
sk
ip
ta
vi
ni
S
ím
an
s.
Samsung S20 FE
119.990 kr.
Galaxy Buds Live heyrnartól fylgja
að verðmæti 39.990 kr.
11.104 kr./mán. í 12 mán.
ÁHK: 18.43% Alls: 133.250 kr.
24.990 kr.
Almennt verð: 34.990 kr.
Samsung Galaxy
Tab A spjaldtölva
Jólaspjaldið í ár heitir
Samsung Galaxy Tab A.
Viðskiptavinir Símans fá ævintýralegan glaðning fram
að jólum. Mánuður af Storytel áskrift fylgir öllum seldum
símum og þrír mánuðir fylgja Storytel lesbrettum.
Kynntu þér úrvalið á siminn.is. Við sendum frítt heim um allt land.
Jólin eins og í sögu
með Símanum
30 daga
Sjónvarp Símans
Premium fylgir!
Tilboð
iPhone 12
Verð frá 139.990 kr.
iPhone 12 og iPhone 12 mini
eru skærustu stjörnur jólanna
12.829 kr./mán. í 12 mán.
ÁHK: 16.56% Alls: 153.950 kr.
Storytel lesbretti
18.900 kr.
Þriggja mánaða Storytel
gjafakort fylgir
Storytel gjafakort
Verð frá 2.790 kr.
Fjórar útgáfur í boði:
1 mán, 3 mán, 6 mán og 12 mán
1 mán.
Nokia 3310
9.990 kr. 29.990 kr.
Samsung A20e
Tilvalinn fyrsti snjallsími.
Mánuður af Storytel fylgir.
Smellpassar í litla lófa.
Krakkatakkasími sem þarf sjaldan
að hlaða og þolir hnjask.
1 mán.