Harmonikublaðið - 01.12.2018, Page 2
mitt verður í framtíðinni jafn fróðlegt og skemmtilegt eins og
hjá Gunnari, hef ekki verið pennaglöð í blaðinu hingað til en
skal gera mitt besta.
Við í stjórninni höldum áfram sem frá var horfið fyrir aðalfund.
Okkur hjónum var boðið í 40 ára afmæli Þingeyinga og var
hátíðin hin glæsilegasta og var það mitt fyrsta verk sem formaður.
Senn líður að jólum og vil ég óska öllum lesendum blaðsins og
fjölskyldum þeirra gleðilegra jólahátíðar og farsældar á komandi
ári.
Filippía J.Signrjónsdóttir
Kæru harmonikuunnendur
Aðalfundur sambandsins var haldin hér á
Akureyri í október og var ég kosin formaður
sambandsins, vonast ég til að verða í góðu
sambandi við formenn aðildarfélaganna og
tilbúin að hlusta á þeirra hugmyndir við að efla
harmonikutónlistina.
Ávarp formanns hefur verið fastur liður í blaðinu
á undanförnum árum og veit ég ekki hvort ávarp
Þessi harmonika er til sölu hjá ritstjóra blaðsins.
Hún er af gerðinni Serenelli þriggja kóra,
líklega model 1955-60.
Harmonikan var síðast í eigu Þóris Magnússonar
trommara og er full af skemmtilegri tónlist.
Upplýsingar í síma 696 6422.
Harmonikusafn
Ásgeirs S. Sigurðssonar
býður öldruðum harmoníkum farsælt ævikvöld á
Byggðasafni Vestfjarða.
Sími: 456 3485 og 844 0172.
Netfang: assígu@intcrnet.is Veffang: www.nedsti.is
2