Harmonikublaðið - 01.12.2018, Qupperneq 7

Harmonikublaðið - 01.12.2018, Qupperneq 7
Nýkjörin stjórn SÍHU. ífremri röðjv. Sigurður Ólafison, Pétur Bjarnason, Haraldur Konráðsson varaformaður, Melkorka Benediktsdóttir gjaldkeri. Afiar röð fv. Sólveig ínga Friðriksdóttir, Filippía Sigurjónsdóttir formaður, Sigrún B. Halldórsdóttir ritari dansspilurum landsins. Að sjálfsögðu var öllum skilað heim á hótel í langferðabifreið á vegum FHUE og lauk þar með ánægjulegum fundardegi. Oll framkvæmd aðalfundarins var eins og best verður á kosið af hendi Eyfirðinga undir stjórn Filippíu og það sem fylgdi með ekki síðra. Að loknum morgunverði á sunnudag hófust kveðjur og óskir um góðar heimferðir. Aðalfundi SÍHU 2018 var lokið. FH Fréttir frá Hornafirði Frekar er nú tíðindalítið að frétta frá Félagi harmonikuunnenda á Hornafirði. Þó höfum við ákveðið að koma saman eftir áramót og dansa einu sinni í mánuði og rifja upp gömlu dansa sporin og langar okkur að fá unga fólkið með okkur í þetta. Eins og sést í auglýsingu í blaðinu stefnum við að því að hafa hagyrðingarkvöld og dansleik að Smyrlabjörgum 13. apríl 2019. Félag harmonikuunnenda á Hornafirði óskar öllum gleðilegra jóla. Með ktttrri kveðju, stjórnin Áætlun dansleikja veturinn 2019 Laugardaginn 5. janúar í Lóni Laugardaginn 9. febrúar í Lóni Laugardaginn 9. mars í Lóni Laugardaginn 6. apríl í Lóni Laugardaginn 4. maí í Lóni Harmonikudagurinn 7

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.