Harmonikublaðið - 01.12.2018, Page 22

Harmonikublaðið - 01.12.2018, Page 22
IÞA GOMLU GOÐU mmmmm Að þessu sinni gluggum við í 2. tölublað 12. árgangs af Harmonikunni. Þar getur að líta nokkra af harmonikuleikurum framtíðarinnar 1997. Mörg þeirra eru enn að. Birt með góðfuslegu leyfi Hilmars og Þorsteins Rúnars. Hátíð harmoníkunnar 1997 Nemendur Almenna músikskólans í síðasta blaði gat ég um hátíð harmoníkunnar sem hald- in var í Glæsibæ 10. maí síðastliðið vor. Ætlunin var að birta myndir af nokkrum nemendum Almenna músík- skólans sem þar komu fram en vegna plássleysis reyndist það ekki unnt. Úr þessu er nú bætt eins og sjá má hér á síðunni. Ungmennin stóðu sig með ágætum og gefa okkur hinum eldri von um bjartari framtíð. Ég vil nota þetta tækifæri til að senda öllum ungum nemendum í harmoníkuleik mínar bestu kveðjur með von um að þau stefni til enn meiri afreka á þessu sviði í fram- tíðinni. Matthías Kormáksson 15 ára Óskar Maier 12 ára Frá vinstrí systumar Ása og ingunn Eiríksdœtur 16 og 13 ára. Margrét Amardóttir 11 ára. Stefán Guðmundsson 11 ára. Hulda Kristín Magnúsdóttir 11 ára. 14

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.