Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 25

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 25
257. JÚNÍ 2009 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra Ný lausn í heimabanka Byrs Það er einfaldara en þú heldur! Einföld aðgerð í heimabanka Byrs þér að kostnaðarlausu Stakar eða fastar mánaðarlegar greiðslur Ekkert uppgreiðslugjald á íslenskum lánum undir 50 m.kr. hjá Byr Sjáðu hvað þú sparar á byr.is Nýttu þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf í sparisjóðnum Milljóna sparnaður með 10.000 króna aukagreiðslu á mánuði Tökum sem dæmi 11 milljón króna verðtryggt íbúðalán sem tekið var í september 2007. Með því að greiða 10.000 krónur aukalega á mánuði, sparast 10.671.376 krónur á lánstímanum. Miðað er við 6% vexti og 5% verðbólgu á 40 ára lánstíma. Aukagreiðslan bætist við mánaðarlega afborgun og lækkar höfuðstól lánsins. Höfuðstóllinn lækkar hraðar en upphaflegar afborganir gera ráð fyrir og við það sparast milljónir í vaxtakostnaði og verðbótum. D Y N A M O R E Y K JA V IK Lausnir með fjárhagslegri heilsu Fjármálanámskeið á mannamáli • Stöðumatið mitt og Heimilisbókhald • Fjármálapróf • Heilsupróf og ráðgjöf • Lenging lána • Greiðslujöfnun húsnæðislána • Fyrirframgreiðsla Lífsvals • Frysting erlendra lána • Niðurgreiðsla lána • Þú getur sparað milljooo.ooonir með niðurgreiðslu íslenskra lána! -það er fjárhagsleg heilsa! 90 80 100 70 60 50 40 30 20 10 0 Fyrir 104 93,5 Eftir Fj ár hæ ði r í m ill jó n IS K Steinbítur Latína: Anarhichas lupus Enska: Catfish Danska: Havkat, söulv Færeyska: Steinbítur Norska: Havkatt, kattfisk Þýska: Seewolf, Gestreifter Katfisch Franska: Loup de mer Tilboð fyrir sælkera Í tilefni af Hátíð hafsins bjóða eftirtalin veitingahús upp á sælkeramatseðil fyrir 4.900 krónur þar sem steinbíturinn er í öndvegi. Dill, Norræna húsinu Domo, Þingholtsstræti 5 Einar Ben, Veltusundi 1 Fjalakötturinn, Aðalstræti 16 Gullfoss, Pósthússtræti 2 Silfur, Pósthússtræti 11 Við Tjörnina, Templarasundi 3 3 Frakkar, Baldursgötu 14 Tilboð veitingahúsanna gildir til 11. júní. Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.